Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 19:31 Alex Caruso er úlnliðsbrotinn eftir brot Grayson Allen. Twitter/Sportscenter Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Kjartan Atli Kjartansson stýrir þættinum en að þessu sinni voru það BLE-bræður Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kjartansson sem voru honum til halds og trausts ásamt Herði Unnsteinssyni, þjálfara kvennaliðs KR. Grayson Allen fékk eins leiks bann fyrir brotið en Kjartan Atli spurði Tómas hvort Allen ætti að fá lengra bann eða einfaldlega að sleppa algjörlega við bannið. „Mér finnst þetta verðskulda bann af því hann rífur í hann og fylgir því eftir með hægri hendinni til að lemja hann niður þannig. Það var mikill ásetningur,“ sagði Tómas um brotið en Caruso verður frá í 6-8 vikur með brotinn úlnlið eins og Vísir greindi frá. Þó þeir hafi verið sammála um að Allen verðskuldi ekki lengra bann þá er ljóst að hann er ekki í miklum metum hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann er ekki með orðsporið með sér,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Þetta er Grayson Allen, hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti,“ sagði Sigurður Orri áður en Tómas skaut inn í „hann er annálaður fáviti sko.“ „Leikmenn Bucks eru allir rosalega góðir en hann er vondur, það þarf líka. Ég fagna því að menn séu smá „dicks“ en þetta er of mikið,“ sagði Sigurður Orri að endingu. Umræðuna sem og brotið sjálft má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson stýrir þættinum en að þessu sinni voru það BLE-bræður Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kjartansson sem voru honum til halds og trausts ásamt Herði Unnsteinssyni, þjálfara kvennaliðs KR. Grayson Allen fékk eins leiks bann fyrir brotið en Kjartan Atli spurði Tómas hvort Allen ætti að fá lengra bann eða einfaldlega að sleppa algjörlega við bannið. „Mér finnst þetta verðskulda bann af því hann rífur í hann og fylgir því eftir með hægri hendinni til að lemja hann niður þannig. Það var mikill ásetningur,“ sagði Tómas um brotið en Caruso verður frá í 6-8 vikur með brotinn úlnlið eins og Vísir greindi frá. Þó þeir hafi verið sammála um að Allen verðskuldi ekki lengra bann þá er ljóst að hann er ekki í miklum metum hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann er ekki með orðsporið með sér,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Þetta er Grayson Allen, hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti,“ sagði Sigurður Orri áður en Tómas skaut inn í „hann er annálaður fáviti sko.“ „Leikmenn Bucks eru allir rosalega góðir en hann er vondur, það þarf líka. Ég fagna því að menn séu smá „dicks“ en þetta er of mikið,“ sagði Sigurður Orri að endingu. Umræðuna sem og brotið sjálft má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Sjá meira