Köstuðu flugeldum inn í skólastofur Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2022 18:06 Vísir/Vilhelm/Aðsend Nokkrir óþekktir einstaklingar köstuðu flugeldum inn í skólastofur Verzlunarskóla Íslands fyrr í dag. Enginn slasaðist en nokkrar skemmdir urðu á gólfdúk. Skólastjóri segir að málið sé til skoðunar og telur ólíklegt að um nemendur skólans hafi verið að ræða. Nemandi í Verzlunarskólanum segir í samtali við fréttastofu að enginn samnemenda hans hafi kannast við sökudólgana. Atvikið átti sér stað í lok skóladags en einhverjir nemendur skólans sátu enn inni í sínum skólastofum. „Þeir köstuðu flugeldum í nokkrar stofur. Svo bara fór kerfið í gang og kom mikill reykur. Svo hlupu þeir út þegar þeir föttuðu að það væru myndavélar,“ segir nemandinn í samtali við fréttastofu. Hann bætir við að flugeldarnir hafi blessunarlega ekki verið stórir. Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri Verzlunarskólans, segir að ekki liggi fyrir hverjir hafi verið að verki. Verið sé að skoða myndavélar haft hefur verið samband við lögreglu sem er með málið til rannsóknar. Nokkrar skemmdir urðu á gólfdúk í skólanum.Aðsend „Það sprungu tveir litlir flugeldar inni í kennslustofum og við erum bara að skoða hver kveikti þá - sem betur fer urðu engin slys á neinum. Það urðu smá skemmdir á gólfdúk í kennslustofum en í rauninni er þetta bara mál sem við erum með í skoðun,“ segir Guðrún Inga. „Ég náttúrulega bara óskaði eftir því að þeir sem voru þarna að verki myndu gefa sig fram. Ég hef nú ekki heyrt frá neinum þannig að ég vil ekki draga neinar ályktanir strax. Ég hef það mikla trú á nemendum okkar að ég held að þeir væru búnir að gefa sig fram ef þeir höfðu staðið að þessu. Ég held þetta hafi átt að vera fyndið en fór algjörlega úr böndunum.“ Reykjavík Flugeldar Framhaldsskólar Lögreglumál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Nemandi í Verzlunarskólanum segir í samtali við fréttastofu að enginn samnemenda hans hafi kannast við sökudólgana. Atvikið átti sér stað í lok skóladags en einhverjir nemendur skólans sátu enn inni í sínum skólastofum. „Þeir köstuðu flugeldum í nokkrar stofur. Svo bara fór kerfið í gang og kom mikill reykur. Svo hlupu þeir út þegar þeir föttuðu að það væru myndavélar,“ segir nemandinn í samtali við fréttastofu. Hann bætir við að flugeldarnir hafi blessunarlega ekki verið stórir. Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri Verzlunarskólans, segir að ekki liggi fyrir hverjir hafi verið að verki. Verið sé að skoða myndavélar haft hefur verið samband við lögreglu sem er með málið til rannsóknar. Nokkrar skemmdir urðu á gólfdúk í skólanum.Aðsend „Það sprungu tveir litlir flugeldar inni í kennslustofum og við erum bara að skoða hver kveikti þá - sem betur fer urðu engin slys á neinum. Það urðu smá skemmdir á gólfdúk í kennslustofum en í rauninni er þetta bara mál sem við erum með í skoðun,“ segir Guðrún Inga. „Ég náttúrulega bara óskaði eftir því að þeir sem voru þarna að verki myndu gefa sig fram. Ég hef nú ekki heyrt frá neinum þannig að ég vil ekki draga neinar ályktanir strax. Ég hef það mikla trú á nemendum okkar að ég held að þeir væru búnir að gefa sig fram ef þeir höfðu staðið að þessu. Ég held þetta hafi átt að vera fyndið en fór algjörlega úr böndunum.“
Reykjavík Flugeldar Framhaldsskólar Lögreglumál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira