EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 23:01 Alexandre Cavalcanti (númer 24) reynir hér að stöðva Ómar Inga Magnússon. Sanjin Strukic/Getty Images „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ Svo hófst umræðan um frábæran leik Ómars Inga í fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal á EM í handbolta. Ómar Ingi, líkt og nær allir í íslenska liðinu, átti einkar góðan leik og var farið yfir frammistöðu hans í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. „Hann var alveg geggjaður í leiknum í gær, og mér fannst Aron í rauninni geggjaður líka. Hann var í aðeins meira flæði í leiknum, hann var ekki að þvinga þetta. Hann tók vissulega eitt og eitt skot sem hefði mátt vera betur tímasett.“ „Það sem þeir ætla augljóslega að gera er að setja Ómar Inga ítrekað á þennan númer 24 í fyrri hálfleik, svo ræðst hann bara á hann. Hann vann það einvígi ítrekað. Það skapaði kannski ekki fyrstu stoðsendinguna en þetta upplegg virkaði 100 prósent fannst mér. Þetta hjálpaði honum líka og við sáum Ómar Inga í geggjuðum fíling,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um frammistöðu Ómars Inga gegn Portúgal. „Mér fannst það svolítið flott í gær, það var enginn að taka of mikið af skarið. Þeir tengdu vel saman sem lið. Ég held að við höfum grætt á því að vera ekki með neina æfingaleiki, þannig menn komu fullir sjálfstraust inn í þetta. Algjörlega að byrja á núlli, liðið var miklu skýrara – hlutverkin,“ bætti Róbert Gunnarsson við. „Nú er bara Ómar á einhverri öldu og hann mætir eins og hann væri að fara inn í leik með Magdeburg. Segjum að hann hefði ekki verið spes í æfingaleikjum en hinar hægri skytturnar frábærar, það hefði verið erfiðara fyrir hann og þjálfarateymið,“ sagði Robbi að endingu. EM-hlaðvarpið má hlusta á í heild sinni hér að neðan en umræðan um Ómar Inga hefst eftir tæplega átta mínútur. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Slæmi kaflinn kom aldrei Ísland vann góðan fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöld. Hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei hjá íslenska liðinu. 15. janúar 2022 12:16 Skýrsla Henrys: Draumabyrjun sem bætti geðheilsu landans Viðbjóðslegt veður, covid og janúar. Íslendingar hafa fengið nóg og þurftu sárlega á því að halda að strákarnir okkar myndu skemmta þeim gegn Portúgal. Það gerðu þeir eins og sannir listamenn. 14. janúar 2022 23:01 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
Svo hófst umræðan um frábæran leik Ómars Inga í fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal á EM í handbolta. Ómar Ingi, líkt og nær allir í íslenska liðinu, átti einkar góðan leik og var farið yfir frammistöðu hans í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. „Hann var alveg geggjaður í leiknum í gær, og mér fannst Aron í rauninni geggjaður líka. Hann var í aðeins meira flæði í leiknum, hann var ekki að þvinga þetta. Hann tók vissulega eitt og eitt skot sem hefði mátt vera betur tímasett.“ „Það sem þeir ætla augljóslega að gera er að setja Ómar Inga ítrekað á þennan númer 24 í fyrri hálfleik, svo ræðst hann bara á hann. Hann vann það einvígi ítrekað. Það skapaði kannski ekki fyrstu stoðsendinguna en þetta upplegg virkaði 100 prósent fannst mér. Þetta hjálpaði honum líka og við sáum Ómar Inga í geggjuðum fíling,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um frammistöðu Ómars Inga gegn Portúgal. „Mér fannst það svolítið flott í gær, það var enginn að taka of mikið af skarið. Þeir tengdu vel saman sem lið. Ég held að við höfum grætt á því að vera ekki með neina æfingaleiki, þannig menn komu fullir sjálfstraust inn í þetta. Algjörlega að byrja á núlli, liðið var miklu skýrara – hlutverkin,“ bætti Róbert Gunnarsson við. „Nú er bara Ómar á einhverri öldu og hann mætir eins og hann væri að fara inn í leik með Magdeburg. Segjum að hann hefði ekki verið spes í æfingaleikjum en hinar hægri skytturnar frábærar, það hefði verið erfiðara fyrir hann og þjálfarateymið,“ sagði Robbi að endingu. EM-hlaðvarpið má hlusta á í heild sinni hér að neðan en umræðan um Ómar Inga hefst eftir tæplega átta mínútur.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Slæmi kaflinn kom aldrei Ísland vann góðan fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöld. Hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei hjá íslenska liðinu. 15. janúar 2022 12:16 Skýrsla Henrys: Draumabyrjun sem bætti geðheilsu landans Viðbjóðslegt veður, covid og janúar. Íslendingar hafa fengið nóg og þurftu sárlega á því að halda að strákarnir okkar myndu skemmta þeim gegn Portúgal. Það gerðu þeir eins og sannir listamenn. 14. janúar 2022 23:01 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Slæmi kaflinn kom aldrei Ísland vann góðan fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöld. Hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei hjá íslenska liðinu. 15. janúar 2022 12:16
Skýrsla Henrys: Draumabyrjun sem bætti geðheilsu landans Viðbjóðslegt veður, covid og janúar. Íslendingar hafa fengið nóg og þurftu sárlega á því að halda að strákarnir okkar myndu skemmta þeim gegn Portúgal. Það gerðu þeir eins og sannir listamenn. 14. janúar 2022 23:01
Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50