Kosin Íþróttamaður Borgarfjarðar með 22 ára millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 13:01 Kristín Þórhallsdóttir með öll gullverðlaun sín frá Evrópumeistaramótinu. Vísir/Sigurjón Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir átti magnað ár í fyrra og hefur fengið ófáar viðurkenningar fyrir afrek sín árið 2021. Kristín endaði í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna en hún er elsta konan í sögunni sem kemst í hóp þriggja efstu. Kristín keppir fyrir ÍA og var kosin Íþróttamaður Akraness 2021 auk þess að vera Kraftlyftingakona ársins. Nú síðast var Kristín kjörin Íþróttamaður Borgarfjarðar 2021 en hún býr þar þótt hún keppi fyrir ÍA. Færsla Kristínar á Instagram.Instagram/@dyralaeknir Kristín vekur athygli á þessum verðlaunum á Instagram síðu sinni með skemmtilegri staðreynd. Kristín, sem er nú 37 ára gömul, var nefnilega ekki að vinna þau verðlaun í fyrsta sinn. Hún vann þau líka árið 1999 þegar hún var bara fimmtán ára gömul. Á þeim tíma var Kristín að gera góða hluti í frjálsum íþróttum en hún tók síðan upp á því að fara að keppa í kraftlyftingum á eldri árum með frábærum árum. Í millitíðinni hefur hún menntað sig sem dýralæknir og eignast börn. Það var full ástæða til að verðlauna Kristínu fyrir afrek sín í fyrra. Hún setti Evrópumet og varð Evrópumeistari í -84 kílóa flokki í klassískum kraftlyftingum þar sem Kristín lyfti 560 kílóum samanlagt, sem er nýtt Evrópumet. Í réttstöðulyftunni lyfti hún 225 kílóum, náði 220 kílóum í hnébeygjunni, sem er Evrópumet, og lyfti svo 115 kílóum í bekkpressu, sem jafnframt er bæting á Íslandsmeti hennar í bekkpressu. Samtals lyfti Kristín 560 kílóum sem er nýtt Evrópumet. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til að fagna Evrópumeistaratitli í samanlögðu. Áður hafði Kristín unnið brons á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í október. Kraftlyftingar Borgarbyggð Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Kristín endaði í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna en hún er elsta konan í sögunni sem kemst í hóp þriggja efstu. Kristín keppir fyrir ÍA og var kosin Íþróttamaður Akraness 2021 auk þess að vera Kraftlyftingakona ársins. Nú síðast var Kristín kjörin Íþróttamaður Borgarfjarðar 2021 en hún býr þar þótt hún keppi fyrir ÍA. Færsla Kristínar á Instagram.Instagram/@dyralaeknir Kristín vekur athygli á þessum verðlaunum á Instagram síðu sinni með skemmtilegri staðreynd. Kristín, sem er nú 37 ára gömul, var nefnilega ekki að vinna þau verðlaun í fyrsta sinn. Hún vann þau líka árið 1999 þegar hún var bara fimmtán ára gömul. Á þeim tíma var Kristín að gera góða hluti í frjálsum íþróttum en hún tók síðan upp á því að fara að keppa í kraftlyftingum á eldri árum með frábærum árum. Í millitíðinni hefur hún menntað sig sem dýralæknir og eignast börn. Það var full ástæða til að verðlauna Kristínu fyrir afrek sín í fyrra. Hún setti Evrópumet og varð Evrópumeistari í -84 kílóa flokki í klassískum kraftlyftingum þar sem Kristín lyfti 560 kílóum samanlagt, sem er nýtt Evrópumet. Í réttstöðulyftunni lyfti hún 225 kílóum, náði 220 kílóum í hnébeygjunni, sem er Evrópumet, og lyfti svo 115 kílóum í bekkpressu, sem jafnframt er bæting á Íslandsmeti hennar í bekkpressu. Samtals lyfti Kristín 560 kílóum sem er nýtt Evrópumet. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til að fagna Evrópumeistaratitli í samanlögðu. Áður hafði Kristín unnið brons á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í október.
Kraftlyftingar Borgarbyggð Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira