Haraldur með Covid: „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. desember 2021 22:27 Haraldur Þorleifsson er stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno og hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín í þágu annarra á þessu ári. Vísir/Sigurjón Haraldur Þorleifsson, stjórnandi hjá Twitter og stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, er með Covid-19. Frá þessu greinir hann á Twitter. „Ég er með Covid. Enn sem komið er bara smá í hálsinum og engin önnur einkenni,“ skrifar Haraldur. Hann segist þá hafa fengið tvo skammta bóluefnis, auk örvunarskammts og hafi því takmarkaðar áhyggjur. „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir,“ skrifar hann að lokum, en það er blanda sem margir sem hafa þurft að sæta einangrun eða sóttkví á tímum heimsfaraldursins þekkja eflaust vel. I have covid. So far only mild throat issues and no other symptoms. I’ve got 2 doses plus a booster so I’m not too concerned. Going to eat some candy now and watch some movies.— Halli (@iamharaldur) December 28, 2021 Haraldur hefur vakið mikla athygli fyrir átakið „Römpum upp Reykjavík“ sem er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum í Reykjavík. Á Þorláksmessu bauðst Haraldur þá til þess að aðstoða fjárhagslega barnafólk með lítið á milli handanna um jólin, en Haraldur seldi hönnunarfyrirtækið Ueno til Twitter fyrr á þessu ári fyrir háar fjárhæðir. Haraldur er einn þeirra tíu sem tilnefnd eru sem Maður ársins hjá Vísi og Reykjavík síðdegis, en hægt er að kjósa um mann ársins hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Ég er með Covid. Enn sem komið er bara smá í hálsinum og engin önnur einkenni,“ skrifar Haraldur. Hann segist þá hafa fengið tvo skammta bóluefnis, auk örvunarskammts og hafi því takmarkaðar áhyggjur. „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir,“ skrifar hann að lokum, en það er blanda sem margir sem hafa þurft að sæta einangrun eða sóttkví á tímum heimsfaraldursins þekkja eflaust vel. I have covid. So far only mild throat issues and no other symptoms. I’ve got 2 doses plus a booster so I’m not too concerned. Going to eat some candy now and watch some movies.— Halli (@iamharaldur) December 28, 2021 Haraldur hefur vakið mikla athygli fyrir átakið „Römpum upp Reykjavík“ sem er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum í Reykjavík. Á Þorláksmessu bauðst Haraldur þá til þess að aðstoða fjárhagslega barnafólk með lítið á milli handanna um jólin, en Haraldur seldi hönnunarfyrirtækið Ueno til Twitter fyrr á þessu ári fyrir háar fjárhæðir. Haraldur er einn þeirra tíu sem tilnefnd eru sem Maður ársins hjá Vísi og Reykjavík síðdegis, en hægt er að kjósa um mann ársins hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira