Haraldur með Covid: „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. desember 2021 22:27 Haraldur Þorleifsson er stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno og hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín í þágu annarra á þessu ári. Vísir/Sigurjón Haraldur Þorleifsson, stjórnandi hjá Twitter og stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, er með Covid-19. Frá þessu greinir hann á Twitter. „Ég er með Covid. Enn sem komið er bara smá í hálsinum og engin önnur einkenni,“ skrifar Haraldur. Hann segist þá hafa fengið tvo skammta bóluefnis, auk örvunarskammts og hafi því takmarkaðar áhyggjur. „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir,“ skrifar hann að lokum, en það er blanda sem margir sem hafa þurft að sæta einangrun eða sóttkví á tímum heimsfaraldursins þekkja eflaust vel. I have covid. So far only mild throat issues and no other symptoms. I’ve got 2 doses plus a booster so I’m not too concerned. Going to eat some candy now and watch some movies.— Halli (@iamharaldur) December 28, 2021 Haraldur hefur vakið mikla athygli fyrir átakið „Römpum upp Reykjavík“ sem er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum í Reykjavík. Á Þorláksmessu bauðst Haraldur þá til þess að aðstoða fjárhagslega barnafólk með lítið á milli handanna um jólin, en Haraldur seldi hönnunarfyrirtækið Ueno til Twitter fyrr á þessu ári fyrir háar fjárhæðir. Haraldur er einn þeirra tíu sem tilnefnd eru sem Maður ársins hjá Vísi og Reykjavík síðdegis, en hægt er að kjósa um mann ársins hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
„Ég er með Covid. Enn sem komið er bara smá í hálsinum og engin önnur einkenni,“ skrifar Haraldur. Hann segist þá hafa fengið tvo skammta bóluefnis, auk örvunarskammts og hafi því takmarkaðar áhyggjur. „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir,“ skrifar hann að lokum, en það er blanda sem margir sem hafa þurft að sæta einangrun eða sóttkví á tímum heimsfaraldursins þekkja eflaust vel. I have covid. So far only mild throat issues and no other symptoms. I’ve got 2 doses plus a booster so I’m not too concerned. Going to eat some candy now and watch some movies.— Halli (@iamharaldur) December 28, 2021 Haraldur hefur vakið mikla athygli fyrir átakið „Römpum upp Reykjavík“ sem er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum í Reykjavík. Á Þorláksmessu bauðst Haraldur þá til þess að aðstoða fjárhagslega barnafólk með lítið á milli handanna um jólin, en Haraldur seldi hönnunarfyrirtækið Ueno til Twitter fyrr á þessu ári fyrir háar fjárhæðir. Haraldur er einn þeirra tíu sem tilnefnd eru sem Maður ársins hjá Vísi og Reykjavík síðdegis, en hægt er að kjósa um mann ársins hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira