Ísraelar kanna virkni fjórða skammts bóluefnisins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. desember 2021 11:00 Ísraelar hafa verið leiðandi í bólusetningum gegn Covid-19. EPA-EFE/ABIR SULTAN Hópur fólks fékk í morgun fjórða skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni á ísralesku sjúkrahúsi í morgun. Yfirvöld íhuga nú að heimila fjórðu sprautuna fyrir fólk í áhættuhópum til að stemma stigu við útbreiðslu ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. 150 heilbrigðisstarsmenn á Sheba sjúkrahúsinu í Ramat Gan fengu þennan fjórða skammt bóluefnis Pfizer í morgun og verða þeir nú undir smásjá. Verið er að kanna hvort skammturinn muni duga til að vernda fólk gegn ómíkron smiti og hvort vörn þessa fjórða skammts verði næg til að fara í fjórðu bólusetningu á almenningi. Sérfræðingar heilbrigðisráðuneytis Ísraels mældu í síðustu viku með því að landið yrði leiðandi í rannsóknum á öðrum örvunarskammti bóluefnisins og byrjað væri á fólki yfir sextugu, þeim sem eru í áhættuhópi og heilbrigðisstarfsmönnum. Það er nú í höndum Nachmans Ash, sóttvarnalæknis Ísraels, að ákveða hvort boðað verði til almennrar bólusetningar með fjórða skammtinum. Ísraelskir fjölmiðlar greina frá því að vegna skorts á rannsóknum um virkni fjórða skammtsins gæti vel verið að Ash muni byrja á annarri örvunarbólusetningu þeirra sem eru yfir sjötugu og muni láta heilbrigðisstarfsmenn bíða. Um 63% Ísraela hafa fengið fyrstu tvær sprautur bóluefnis Pfizer samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti landsins. Tæplega 45% hafa fengið fyrsta örvunarskammtinn. Í dag hafa tvö þúsund greinst smitaðir af ómíkron-afbrigði veirunnar þar í landi. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir „Við getum ekki bólusett okkur út úr vandanum“ Læknirinn Jón Ívar Einarsson telur þörf á „nýrri hugsun“ í nálgun stjórnvalda á baráttuna við kórónuveiruna, og telur að samfélagið geti ekki „bólusett sig út úr vandanum.“ 26. desember 2021 14:00 Óbólusettur með Covid-19 en myndi ekki breyta neinu Nökkvi Fjalar Orrason, athafnamaður og áhrifavaldur, greindist smitaður af kórónuveirunni á landamærunum við komuna til landsins á dögunum. Hann hefur ekki þegið bólusetningu en segist engu myndi breyta um það, þótt hann gæti. 25. desember 2021 18:33 Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. 22. desember 2021 06:44 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sjá meira
150 heilbrigðisstarsmenn á Sheba sjúkrahúsinu í Ramat Gan fengu þennan fjórða skammt bóluefnis Pfizer í morgun og verða þeir nú undir smásjá. Verið er að kanna hvort skammturinn muni duga til að vernda fólk gegn ómíkron smiti og hvort vörn þessa fjórða skammts verði næg til að fara í fjórðu bólusetningu á almenningi. Sérfræðingar heilbrigðisráðuneytis Ísraels mældu í síðustu viku með því að landið yrði leiðandi í rannsóknum á öðrum örvunarskammti bóluefnisins og byrjað væri á fólki yfir sextugu, þeim sem eru í áhættuhópi og heilbrigðisstarfsmönnum. Það er nú í höndum Nachmans Ash, sóttvarnalæknis Ísraels, að ákveða hvort boðað verði til almennrar bólusetningar með fjórða skammtinum. Ísraelskir fjölmiðlar greina frá því að vegna skorts á rannsóknum um virkni fjórða skammtsins gæti vel verið að Ash muni byrja á annarri örvunarbólusetningu þeirra sem eru yfir sjötugu og muni láta heilbrigðisstarfsmenn bíða. Um 63% Ísraela hafa fengið fyrstu tvær sprautur bóluefnis Pfizer samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti landsins. Tæplega 45% hafa fengið fyrsta örvunarskammtinn. Í dag hafa tvö þúsund greinst smitaðir af ómíkron-afbrigði veirunnar þar í landi.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir „Við getum ekki bólusett okkur út úr vandanum“ Læknirinn Jón Ívar Einarsson telur þörf á „nýrri hugsun“ í nálgun stjórnvalda á baráttuna við kórónuveiruna, og telur að samfélagið geti ekki „bólusett sig út úr vandanum.“ 26. desember 2021 14:00 Óbólusettur með Covid-19 en myndi ekki breyta neinu Nökkvi Fjalar Orrason, athafnamaður og áhrifavaldur, greindist smitaður af kórónuveirunni á landamærunum við komuna til landsins á dögunum. Hann hefur ekki þegið bólusetningu en segist engu myndi breyta um það, þótt hann gæti. 25. desember 2021 18:33 Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. 22. desember 2021 06:44 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sjá meira
„Við getum ekki bólusett okkur út úr vandanum“ Læknirinn Jón Ívar Einarsson telur þörf á „nýrri hugsun“ í nálgun stjórnvalda á baráttuna við kórónuveiruna, og telur að samfélagið geti ekki „bólusett sig út úr vandanum.“ 26. desember 2021 14:00
Óbólusettur með Covid-19 en myndi ekki breyta neinu Nökkvi Fjalar Orrason, athafnamaður og áhrifavaldur, greindist smitaður af kórónuveirunni á landamærunum við komuna til landsins á dögunum. Hann hefur ekki þegið bólusetningu en segist engu myndi breyta um það, þótt hann gæti. 25. desember 2021 18:33
Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. 22. desember 2021 06:44