Ísraelar kanna virkni fjórða skammts bóluefnisins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. desember 2021 11:00 Ísraelar hafa verið leiðandi í bólusetningum gegn Covid-19. EPA-EFE/ABIR SULTAN Hópur fólks fékk í morgun fjórða skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni á ísralesku sjúkrahúsi í morgun. Yfirvöld íhuga nú að heimila fjórðu sprautuna fyrir fólk í áhættuhópum til að stemma stigu við útbreiðslu ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. 150 heilbrigðisstarsmenn á Sheba sjúkrahúsinu í Ramat Gan fengu þennan fjórða skammt bóluefnis Pfizer í morgun og verða þeir nú undir smásjá. Verið er að kanna hvort skammturinn muni duga til að vernda fólk gegn ómíkron smiti og hvort vörn þessa fjórða skammts verði næg til að fara í fjórðu bólusetningu á almenningi. Sérfræðingar heilbrigðisráðuneytis Ísraels mældu í síðustu viku með því að landið yrði leiðandi í rannsóknum á öðrum örvunarskammti bóluefnisins og byrjað væri á fólki yfir sextugu, þeim sem eru í áhættuhópi og heilbrigðisstarfsmönnum. Það er nú í höndum Nachmans Ash, sóttvarnalæknis Ísraels, að ákveða hvort boðað verði til almennrar bólusetningar með fjórða skammtinum. Ísraelskir fjölmiðlar greina frá því að vegna skorts á rannsóknum um virkni fjórða skammtsins gæti vel verið að Ash muni byrja á annarri örvunarbólusetningu þeirra sem eru yfir sjötugu og muni láta heilbrigðisstarfsmenn bíða. Um 63% Ísraela hafa fengið fyrstu tvær sprautur bóluefnis Pfizer samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti landsins. Tæplega 45% hafa fengið fyrsta örvunarskammtinn. Í dag hafa tvö þúsund greinst smitaðir af ómíkron-afbrigði veirunnar þar í landi. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir „Við getum ekki bólusett okkur út úr vandanum“ Læknirinn Jón Ívar Einarsson telur þörf á „nýrri hugsun“ í nálgun stjórnvalda á baráttuna við kórónuveiruna, og telur að samfélagið geti ekki „bólusett sig út úr vandanum.“ 26. desember 2021 14:00 Óbólusettur með Covid-19 en myndi ekki breyta neinu Nökkvi Fjalar Orrason, athafnamaður og áhrifavaldur, greindist smitaður af kórónuveirunni á landamærunum við komuna til landsins á dögunum. Hann hefur ekki þegið bólusetningu en segist engu myndi breyta um það, þótt hann gæti. 25. desember 2021 18:33 Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. 22. desember 2021 06:44 Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Sjá meira
150 heilbrigðisstarsmenn á Sheba sjúkrahúsinu í Ramat Gan fengu þennan fjórða skammt bóluefnis Pfizer í morgun og verða þeir nú undir smásjá. Verið er að kanna hvort skammturinn muni duga til að vernda fólk gegn ómíkron smiti og hvort vörn þessa fjórða skammts verði næg til að fara í fjórðu bólusetningu á almenningi. Sérfræðingar heilbrigðisráðuneytis Ísraels mældu í síðustu viku með því að landið yrði leiðandi í rannsóknum á öðrum örvunarskammti bóluefnisins og byrjað væri á fólki yfir sextugu, þeim sem eru í áhættuhópi og heilbrigðisstarfsmönnum. Það er nú í höndum Nachmans Ash, sóttvarnalæknis Ísraels, að ákveða hvort boðað verði til almennrar bólusetningar með fjórða skammtinum. Ísraelskir fjölmiðlar greina frá því að vegna skorts á rannsóknum um virkni fjórða skammtsins gæti vel verið að Ash muni byrja á annarri örvunarbólusetningu þeirra sem eru yfir sjötugu og muni láta heilbrigðisstarfsmenn bíða. Um 63% Ísraela hafa fengið fyrstu tvær sprautur bóluefnis Pfizer samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti landsins. Tæplega 45% hafa fengið fyrsta örvunarskammtinn. Í dag hafa tvö þúsund greinst smitaðir af ómíkron-afbrigði veirunnar þar í landi.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir „Við getum ekki bólusett okkur út úr vandanum“ Læknirinn Jón Ívar Einarsson telur þörf á „nýrri hugsun“ í nálgun stjórnvalda á baráttuna við kórónuveiruna, og telur að samfélagið geti ekki „bólusett sig út úr vandanum.“ 26. desember 2021 14:00 Óbólusettur með Covid-19 en myndi ekki breyta neinu Nökkvi Fjalar Orrason, athafnamaður og áhrifavaldur, greindist smitaður af kórónuveirunni á landamærunum við komuna til landsins á dögunum. Hann hefur ekki þegið bólusetningu en segist engu myndi breyta um það, þótt hann gæti. 25. desember 2021 18:33 Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. 22. desember 2021 06:44 Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Sjá meira
„Við getum ekki bólusett okkur út úr vandanum“ Læknirinn Jón Ívar Einarsson telur þörf á „nýrri hugsun“ í nálgun stjórnvalda á baráttuna við kórónuveiruna, og telur að samfélagið geti ekki „bólusett sig út úr vandanum.“ 26. desember 2021 14:00
Óbólusettur með Covid-19 en myndi ekki breyta neinu Nökkvi Fjalar Orrason, athafnamaður og áhrifavaldur, greindist smitaður af kórónuveirunni á landamærunum við komuna til landsins á dögunum. Hann hefur ekki þegið bólusetningu en segist engu myndi breyta um það, þótt hann gæti. 25. desember 2021 18:33
Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. 22. desember 2021 06:44