Ómíkron sett þúsundir flugferða í uppnám um jólin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2021 11:37 Frá JFK-flugvelli í New York í Bandaríkjunum. Fjölda flugferða til og frá Bandaríkjunum hefur verið aflýst yfir jólin. Scott Heins/Getty Flugfélög víða um heim hafa aflýst flugferðum um jólin, með tilheyrandi uppnámi fyrir ferðamenn yfir hátíðarnar. Yfir 1.500 flugferðum milli landa hefur verið aflýst í dag. Frá aðfangadegi til dagsins í dag, annars dags jóla, hefur hátt í sex þúsund flugferðum verið aflýst, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Ástæðan er mannekla, vegna hraðrar útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Svo virðist sem kínversk og bandarísk flugfélög beri hitann og þungann af manneklunni, þar sem fjöldi starfsmanna þeirra hefur þurft að fara í sóttkví eða einangrun. Bara í dag hefur 450 flugferðum til og frá bandarískum flugvöllum verið aflýst. Þau bandarísku flugfélög sem verst hafa komið út úr ástandinu eru Delta, United og JetBlue. United hefur áður tilkynnt að fjölgun Ómikron-smitaðra í samfélaginu hafi haft bein áhrif á áhafnir félagsins og stjórnendur þess. Félagið reyndi sitt besta til þess að láta farþega sína vita með góðum fyrirvara ef ferðir þeirra yrðu felldar niður. Það flugfélag sem mest hefur mætt á á heimsvísu er kínverska flugfélagið Chinea Eastern, sem hefur aflýst 350 ferðum í dag. Kínverjar hafa tekið hart á fjölgun smitaðra í landinu. Til að mynda hefur verið sett á útgöngubann í 13 milljóna manna borginni Xi‘an, til þess að takast á við útbreiðslu Covid í borginni. Bandaríkin Kína Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Frá aðfangadegi til dagsins í dag, annars dags jóla, hefur hátt í sex þúsund flugferðum verið aflýst, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Ástæðan er mannekla, vegna hraðrar útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Svo virðist sem kínversk og bandarísk flugfélög beri hitann og þungann af manneklunni, þar sem fjöldi starfsmanna þeirra hefur þurft að fara í sóttkví eða einangrun. Bara í dag hefur 450 flugferðum til og frá bandarískum flugvöllum verið aflýst. Þau bandarísku flugfélög sem verst hafa komið út úr ástandinu eru Delta, United og JetBlue. United hefur áður tilkynnt að fjölgun Ómikron-smitaðra í samfélaginu hafi haft bein áhrif á áhafnir félagsins og stjórnendur þess. Félagið reyndi sitt besta til þess að láta farþega sína vita með góðum fyrirvara ef ferðir þeirra yrðu felldar niður. Það flugfélag sem mest hefur mætt á á heimsvísu er kínverska flugfélagið Chinea Eastern, sem hefur aflýst 350 ferðum í dag. Kínverjar hafa tekið hart á fjölgun smitaðra í landinu. Til að mynda hefur verið sett á útgöngubann í 13 milljóna manna borginni Xi‘an, til þess að takast á við útbreiðslu Covid í borginni.
Bandaríkin Kína Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira