Frans páfi biður fyrir endalokum faraldurs Árni Sæberg og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 25. desember 2021 19:06 Í venjulegu árferði fylla um tuttugu þúsund manns torgið fyrir framan Péturskirkju þegar páfi flytur jólaávarp. Vatíkanið Frans páfi fagnaði komu jólanna í gærkvöldi fyrir framan um tvö þúsund manns í Péturskirkju í Vatíkaninu. Í predikun sinni gerði páfinn lítillæti Krists að umtalsefni sínu og hvatti fólk til að minnast þess að frelsari kristinna manna hefði komið í heiminn fátækur. Heimsfaraldurinn bar lítið á góma í predikuninni en vegna ómíkronafbrigðsins hefur bólusetningarskyldu verið komið á fyrir starfsfólk Vatíkansins, en ekki var gerð krafa um bólusetningu messugesta í Péturskirkju í gær. Þó voru aðeins tvö þúsund manns inni í kirkjunni en hún tekur tuttugu þúsund. „Eitt lítið barn reifum vafið og við hlið þess stóðu fjárhirðar. Þetta er staður Guðs í smæð sinni. Þetta er boðskapurinn: Guð rís ekki upp í mikilfengleika, heldur hefur lítillæti að leiðarljósi. Hann kaus leið lítillætis til að nálgast okkur, til að snerta hjörtu okkar, til að bjarga okkur og leiða okkur til baka til þess sem skiptir máli,“ sagði Frans páfi. Hann kom aðeins inn á heimsfaraldur Covid-19 og bað fyrir því að hann tæki fljótt enda. Þá hvatti hann leiðtoga heimsins til að tryggja öllum jarðarbúum heilbrigðisþjónustu og fátækum bóluefni. Síðustu jól neyddist páfinn til að flytja jólaávarp sitt með óhefðbundnum hætti en þá var því sjónvarpað. Jól Páfagarður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Trúmál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Heimsfaraldurinn bar lítið á góma í predikuninni en vegna ómíkronafbrigðsins hefur bólusetningarskyldu verið komið á fyrir starfsfólk Vatíkansins, en ekki var gerð krafa um bólusetningu messugesta í Péturskirkju í gær. Þó voru aðeins tvö þúsund manns inni í kirkjunni en hún tekur tuttugu þúsund. „Eitt lítið barn reifum vafið og við hlið þess stóðu fjárhirðar. Þetta er staður Guðs í smæð sinni. Þetta er boðskapurinn: Guð rís ekki upp í mikilfengleika, heldur hefur lítillæti að leiðarljósi. Hann kaus leið lítillætis til að nálgast okkur, til að snerta hjörtu okkar, til að bjarga okkur og leiða okkur til baka til þess sem skiptir máli,“ sagði Frans páfi. Hann kom aðeins inn á heimsfaraldur Covid-19 og bað fyrir því að hann tæki fljótt enda. Þá hvatti hann leiðtoga heimsins til að tryggja öllum jarðarbúum heilbrigðisþjónustu og fátækum bóluefni. Síðustu jól neyddist páfinn til að flytja jólaávarp sitt með óhefðbundnum hætti en þá var því sjónvarpað.
Jól Páfagarður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Trúmál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira