Fyrrum NBA stjarna hættir eftir einn bardaga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 15:00 Deron Williams í búningi Dallas Mavericks í baráttu við Chris Paul árið 2016 EPA/LARRY W. SMITH CORBIS Það eru ekki bara youtube stjörnur sem hafa fært sig inn í hnefaleikahringinn á síðustu árum og misserum. Deron Williams fyrrum leikmaður Utah Jazz og Brooklyn/New Jersey Nets mætti Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni í bardaga í gærkvöldi. Deron Williams er NBA áhugamönnum að góðu kunnur. Hann var nokkrum sinnum valinn í stjörnuleiki, fór í úrslit Vesturdeildarinnar með Utah og í nokkur ár var umræða um það hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar, hann eða Chris Paul, en þeir eru í sama nýliðaárgangi frá 2005. Sú umræða endist ekkert sérstaklega lengi. Ferill Williams rann út í sandinn en Paul er enn meðal bestu leikmanna deildarinnar. En Williams hefur ekki setið auðum höndum og bjó sér þá til annan feril. Nú sem boxari og mætti hann Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni sem er þekktastur fyrir ár sín hjá San Francisco 49ers. Bardaginn fór fram í Flórída þar sem körduboltakappinn hafði betur á dómaraákvörðun eftir fjórar lotur. Strax eftir bardagann sagðist Williams vera hættur í boxi. Hann hefði bara viljað sanna að körfuboltamenn væri ekki linir. .@DeronWilliams said he's "one-and-done" after his win against Frank Gore ( : @ShowtimeBoxing) pic.twitter.com/YPyGL9dLGW— SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2021 Box Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Deron Williams er NBA áhugamönnum að góðu kunnur. Hann var nokkrum sinnum valinn í stjörnuleiki, fór í úrslit Vesturdeildarinnar með Utah og í nokkur ár var umræða um það hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar, hann eða Chris Paul, en þeir eru í sama nýliðaárgangi frá 2005. Sú umræða endist ekkert sérstaklega lengi. Ferill Williams rann út í sandinn en Paul er enn meðal bestu leikmanna deildarinnar. En Williams hefur ekki setið auðum höndum og bjó sér þá til annan feril. Nú sem boxari og mætti hann Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni sem er þekktastur fyrir ár sín hjá San Francisco 49ers. Bardaginn fór fram í Flórída þar sem körduboltakappinn hafði betur á dómaraákvörðun eftir fjórar lotur. Strax eftir bardagann sagðist Williams vera hættur í boxi. Hann hefði bara viljað sanna að körfuboltamenn væri ekki linir. .@DeronWilliams said he's "one-and-done" after his win against Frank Gore ( : @ShowtimeBoxing) pic.twitter.com/YPyGL9dLGW— SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2021
Box Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira