Brexitmálaráðherra segir af sér og staða Johnson sögð veik Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. desember 2021 23:37 David Frost sá um samningaviðræður Breta við Evrópusambandið þegar leiðir þeirra skildu. Vísir/AP/ Geert Vanden Wijngaert David Frost Brexitmálaráðherra hefur sagt af sér embætti. Brotthvarf hans úr ríkisstjórn er talið veikja stöðu Borisar Johnson forsætisráðherra enn meira en nokkurrar óánægju hefur gætt með hann innan Íhaldsflokksins upp á síðkastið. Samkvæmt breskum miðlum sagði Frost af sér fyrir viku síðan en afsögnin komst fyrst í fréttir í dag. The Guardian greinir frá því að Frost og Johnson hafi náð samkomulagi um að hann myndi sitja í embætti út janúarmánuð en nú verði afsögn hans flýtt eftir að málið komst í fréttir. Frost er sagður bæði ósáttur með gang viðræðna Breta við Evrópusambandið í ýmsum málum, sérstaklega þeim sem snerta Norður-Írland, en einnig með stefnu ríkisstjórnarinnar í sóttvarnaaðgerðum og yfirvofandi skattahækkunum. Öll spjót beinast nú að forsætisráðherranum en staða hans virðist veikjast meira og meira með hverjum deginum. Í vikunni greiddu hundrað þingmenn úr hans eigin flokki til að mynda gegn stjórnarfrumvarpi um hertar samkomutakmarkanir í landinu. Það bætti síðan gráu ofan á svart þegar flokkurinn tapaði aukakosningum fyrir tveimur dögum í kjördæminu Norður Shorpsríki en hann hefur ekki tapað kosningum þar í tvær aldir. Menn eru nú farnir að velta því upp hvort stjórnartíð Borisar Johnson sé að ljúka.Vísir/Getty/Jeremy Selwyn Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brexit Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Samkvæmt breskum miðlum sagði Frost af sér fyrir viku síðan en afsögnin komst fyrst í fréttir í dag. The Guardian greinir frá því að Frost og Johnson hafi náð samkomulagi um að hann myndi sitja í embætti út janúarmánuð en nú verði afsögn hans flýtt eftir að málið komst í fréttir. Frost er sagður bæði ósáttur með gang viðræðna Breta við Evrópusambandið í ýmsum málum, sérstaklega þeim sem snerta Norður-Írland, en einnig með stefnu ríkisstjórnarinnar í sóttvarnaaðgerðum og yfirvofandi skattahækkunum. Öll spjót beinast nú að forsætisráðherranum en staða hans virðist veikjast meira og meira með hverjum deginum. Í vikunni greiddu hundrað þingmenn úr hans eigin flokki til að mynda gegn stjórnarfrumvarpi um hertar samkomutakmarkanir í landinu. Það bætti síðan gráu ofan á svart þegar flokkurinn tapaði aukakosningum fyrir tveimur dögum í kjördæminu Norður Shorpsríki en hann hefur ekki tapað kosningum þar í tvær aldir. Menn eru nú farnir að velta því upp hvort stjórnartíð Borisar Johnson sé að ljúka.Vísir/Getty/Jeremy Selwyn
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brexit Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira