Hamilton gæti fengið refsingu fyrir að sniðganga verðlaunahátíð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 23:30 Lewis Hamilton gæti fengið refsingu fyrir að mæta ekki á verðlaunahátíð Alþjóðakappaksturssambandsins. Clive Mason/Getty Image Nýr forseti FIA, Mohammed ben Sulayem, útilokar ekki að refsa breska ökuþórnum Lewis Hamilton fyrir að sniðganga verðlaunahátíð kappaksturssambandsins í gær. Hamilton mætti ekki á verðlaunahátíðina í mótmælaskyni, en honum og liðsfélögum hans í Mercedes þótti framkvæmd kappakstursins í Abu Dhabi vafasöm svo ekki sé meira sagt. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, var einnig hvergi sjáanlegur. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 ber þremur efstu ökuþórum tímabilsins að mæta á verðlaunahátíðina og forseti FIA segir engann yfir reglurnar hafinn. „Ef það er eitthvað brot á reglunum þá verður það ekki fyrirgefið,“ sagði Ben Sulayem. „Ég veit að Lewis var mjög leiður yfir því sem gerðist. Ég myndi jafnvel segja að hann hafi verið niðurbrotinn. En við verðum að skoða hvort að eitthvað brot á reglum hafi átt sér stað.“ Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton mætti ekki á verðlaunahátíðina í mótmælaskyni, en honum og liðsfélögum hans í Mercedes þótti framkvæmd kappakstursins í Abu Dhabi vafasöm svo ekki sé meira sagt. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, var einnig hvergi sjáanlegur. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 ber þremur efstu ökuþórum tímabilsins að mæta á verðlaunahátíðina og forseti FIA segir engann yfir reglurnar hafinn. „Ef það er eitthvað brot á reglunum þá verður það ekki fyrirgefið,“ sagði Ben Sulayem. „Ég veit að Lewis var mjög leiður yfir því sem gerðist. Ég myndi jafnvel segja að hann hafi verið niðurbrotinn. En við verðum að skoða hvort að eitthvað brot á reglum hafi átt sér stað.“
Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira