Tekinn með 600 grömm af kókaíni innvortis Snorri Másson skrifar 17. desember 2021 06:25 Maðurinn var stöðvaður af tollgæslunni í Leifsstöð 4. nóvember og reyndist hafa verulegt magn af kókaíni meðferðis. Mynd ótengd og úr safni. Vísir/Vilhelm Rannsóknardeild lögreglustjórans á Suðurnesjum vinnur nú að umfangsmikilli rannsókn á innflutningi Austurríkismanns á fimmtugsaldri á kókaíni til landsins. Tollgæslan stöðvaði manninn í Leifsstöð í byrjun nóvember, sem reyndist hafa um það bil 600 grömm af kókaíni í fórum sínum. Efnin hafði hann falið í 92 pakkningum innvortis, það er að segja inni í líkama sínum. Vitað er að slík aðferð getur verið lífshættuleg þegar pakkningar bresta. Erfiðar aðgerðir hafa verið framkvæmdar í slíkum tilvikum hér á landi. Rannsóknin beinist meðal annars að fyrri ferðum mannsins til landsins, eins og lögreglan staðfestir í svari við fyrirspurn fréttastofu. Vitað er til þess að leið hans hafi legið til landsins áður en í hvaða erindagjörðum er óljóst. Grunur leikur á um að það hafi verið í sama tilgangi og nú. Samkvæmt útreikningum fréttastofu gætu 600 grömm af tiltölulega hreinu kókaíni verið meira en 50 milljón króna virði í smásölu, enda styrkur kókaíns sem er gert upptækt á götum úti almennt í kringum 20%. Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Smygl Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Tollgæslan stöðvaði manninn í Leifsstöð í byrjun nóvember, sem reyndist hafa um það bil 600 grömm af kókaíni í fórum sínum. Efnin hafði hann falið í 92 pakkningum innvortis, það er að segja inni í líkama sínum. Vitað er að slík aðferð getur verið lífshættuleg þegar pakkningar bresta. Erfiðar aðgerðir hafa verið framkvæmdar í slíkum tilvikum hér á landi. Rannsóknin beinist meðal annars að fyrri ferðum mannsins til landsins, eins og lögreglan staðfestir í svari við fyrirspurn fréttastofu. Vitað er til þess að leið hans hafi legið til landsins áður en í hvaða erindagjörðum er óljóst. Grunur leikur á um að það hafi verið í sama tilgangi og nú. Samkvæmt útreikningum fréttastofu gætu 600 grömm af tiltölulega hreinu kókaíni verið meira en 50 milljón króna virði í smásölu, enda styrkur kókaíns sem er gert upptækt á götum úti almennt í kringum 20%.
Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Smygl Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira