Seinni bylgjan um hrun Aftureldingar í Garðabæ: „Þetta er bara andlegt þrot“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2021 18:31 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, horfði á sína menn henda frá sér tíu marka forystu um helgina. Vísir/Vilhelm Afturelding henti frá sér því sem virtist unninn leikur er liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Eftir að hafa verið tíu mörkum yfir fór það svo að leiknum lauk með jafntefli, lokatölur 26-26. „Förum í þessa lygilegu endurkomu, 22-12. Hvað er hægt að segja,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður þáttarins, hvumsa. „Ég veit ekki eiginlega hvar við eigum að byrja. Að sjálfsögðu snúast allar fyrirsagnir um seinni hálfleikinn. Stjarnan var skelfileg í fyrri og Afturelding frábærir. Þessi seinni hálfleikur, það er svo mikið skrítið við þetta,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson og hélt svo áfram. „Þegar lið ná svona rosalegri endurkomu þá hafa markmennirnir lokað markinu, það var ekki þannig. Markverðir Stjörnunnar voru ekkert frábærir. Fór einhver á algjöran eld: Nei í rauninni ekki.“ „Þetta er bara andlegt þrot. Þetta er í raun skammarlegt,“ sagði Jóhann Gunnar að endingu. „Kaflinn frá fertugustu til fertugustu og fimmtu mínútu þegar þeir missa 10 marka forystu niður í fimm mörk án þess að það sé eitthvað sérstakt í gangi. Það má segja að Afturelding hafi bara boðið þeim upp á dans,“ sagði Rúnar Sigtryggsson um þennan ótrúlega leik. Sjá má umfjöllun Seinni bylgjunnar um ótrúlega endurkomu Stjörnunnar hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Endurkoma Stjörnunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Seinni bylgjan Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
„Förum í þessa lygilegu endurkomu, 22-12. Hvað er hægt að segja,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður þáttarins, hvumsa. „Ég veit ekki eiginlega hvar við eigum að byrja. Að sjálfsögðu snúast allar fyrirsagnir um seinni hálfleikinn. Stjarnan var skelfileg í fyrri og Afturelding frábærir. Þessi seinni hálfleikur, það er svo mikið skrítið við þetta,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson og hélt svo áfram. „Þegar lið ná svona rosalegri endurkomu þá hafa markmennirnir lokað markinu, það var ekki þannig. Markverðir Stjörnunnar voru ekkert frábærir. Fór einhver á algjöran eld: Nei í rauninni ekki.“ „Þetta er bara andlegt þrot. Þetta er í raun skammarlegt,“ sagði Jóhann Gunnar að endingu. „Kaflinn frá fertugustu til fertugustu og fimmtu mínútu þegar þeir missa 10 marka forystu niður í fimm mörk án þess að það sé eitthvað sérstakt í gangi. Það má segja að Afturelding hafi bara boðið þeim upp á dans,“ sagði Rúnar Sigtryggsson um þennan ótrúlega leik. Sjá má umfjöllun Seinni bylgjunnar um ótrúlega endurkomu Stjörnunnar hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Endurkoma Stjörnunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Seinni bylgjan Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira