Á skilorði grunaður um að hafa nauðgað fjórtán ára stúlku Eiður Þór Árnason skrifar 12. desember 2021 20:33 Rannsókn málsins miðar vel að sögn lögreglu. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fertugsaldri, sem er grunaður um að hafa frelsissvipt og nauðgað fjórtán ára stúlku um síðustu helgi, er á skilorði eftir að hafa verði dæmdur fyrir tilraun til kynferðislegrar áreitni gegn barni árið 2020. RÚV greinir frá þessu og segir að maðurinn hafi viðhaft kynferðislegt orðbragð við notanda á samfélagsmiðli sem þóttist vera þrettán ára stúlka. Hlaut hann í kjölfarið tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Maðurinn er nú sömuleiðis grunaður um að hafa notað samfélagsmiðla til að mæla sér mót við fjórtán ára stúlkuna áður en hann braut á henni um seinustu helgi. Karlmaðurinn var sömu helgi úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann er nú laus úr haldi. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við fréttastofu í gær að rannsókn málsins miði vel. Ákveðið hafi verið að sleppa manninum úr haldi þar sem ekki hafi þótt rannsóknarhagsmunir í húfi þannig að tilefni væri til að halda honum lengur. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Laus úr haldi grunaður um frelsissviptingu og nauðgun Karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa frelsissvipt og nauðgað fjórtán ára stúlku á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi, er laus úr gæsluvarðhaldi. 11. desember 2021 19:18 Maður grunaður um að nauðga unglingsstúlku í gæsluvarðhaldi þar til á morgun Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald um helgina vegna gruns um að hafa nauðgað stúlku á unglingsaldri. Gæsluvarðhald yfir manninum rennur út á morgun. 9. desember 2021 14:54 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
RÚV greinir frá þessu og segir að maðurinn hafi viðhaft kynferðislegt orðbragð við notanda á samfélagsmiðli sem þóttist vera þrettán ára stúlka. Hlaut hann í kjölfarið tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Maðurinn er nú sömuleiðis grunaður um að hafa notað samfélagsmiðla til að mæla sér mót við fjórtán ára stúlkuna áður en hann braut á henni um seinustu helgi. Karlmaðurinn var sömu helgi úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann er nú laus úr haldi. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við fréttastofu í gær að rannsókn málsins miði vel. Ákveðið hafi verið að sleppa manninum úr haldi þar sem ekki hafi þótt rannsóknarhagsmunir í húfi þannig að tilefni væri til að halda honum lengur.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Laus úr haldi grunaður um frelsissviptingu og nauðgun Karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa frelsissvipt og nauðgað fjórtán ára stúlku á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi, er laus úr gæsluvarðhaldi. 11. desember 2021 19:18 Maður grunaður um að nauðga unglingsstúlku í gæsluvarðhaldi þar til á morgun Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald um helgina vegna gruns um að hafa nauðgað stúlku á unglingsaldri. Gæsluvarðhald yfir manninum rennur út á morgun. 9. desember 2021 14:54 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Laus úr haldi grunaður um frelsissviptingu og nauðgun Karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa frelsissvipt og nauðgað fjórtán ára stúlku á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi, er laus úr gæsluvarðhaldi. 11. desember 2021 19:18
Maður grunaður um að nauðga unglingsstúlku í gæsluvarðhaldi þar til á morgun Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald um helgina vegna gruns um að hafa nauðgað stúlku á unglingsaldri. Gæsluvarðhald yfir manninum rennur út á morgun. 9. desember 2021 14:54