Yngstu pottverjarnir segja sinn tíma runninn upp Eiður Þór Árnason skrifar 11. desember 2021 21:49 Yngstu íbúarnir taka vel á móti nýjustu sundlaug Reykjavíkurborgar. Vísir Börnin í Úlfársárdal eru hæstánægð með nýja sundlaug sem opnuð var í hverfinu í dag, ef marka má vel valið úrtak fréttastofu. Þó eru skiptar skoðanir uppi um hvort það sé börnum bjóðandi að þurfa að bíða lengur eftir að fá vatnsrennibraut í hverfið. Upphafleg tillaga að útisundlauginni gerði ekki ráð fyrir vatnsrennibraut við laugina en á meðan framkvæmdum stóð samþykkti borgarráð að bæta við sjö metra hárri rennibraut. Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug og bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í dag, eftir sex ára framkvæmdir. Húsnæðinu er ætlað að vera miðstöð mennta, menningar og íþrótta en mannvirkið í heild er um 18 þúsund fermetrar. Nýi hverfiskjarninn var vígður í dag.Reykjavíkurborg Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna en framkvæmdin er sú stærsta af þessari gerð sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígði sundlaugina, sem hlotið hefur nafnið Dalslaug, með því að stinga sér til sunds fyrir viðstadda í morgun. Sundlaugin er sú fyrsta sem opnuð er í Reykjavík síðan Grafarvogslaug var opnuð árið 1998. Krakkar sem Snorri Másson fréttamaður ræddi við í kvöldfréttum Stöðvar 2 eru ánægðir með að geta kallað hina nýju Dalslaug sína eftir að hafa beðið lengi eftir að fá sundlaug í hverfið. Úlfársdalurinn geti nú loks talist alvöru hverfi. Margt dregur að en djúpa laugin og kaldi potturinn er greinilega í uppáhaldi hjá mörgum barnanna. Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. 11. desember 2021 12:21 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Upphafleg tillaga að útisundlauginni gerði ekki ráð fyrir vatnsrennibraut við laugina en á meðan framkvæmdum stóð samþykkti borgarráð að bæta við sjö metra hárri rennibraut. Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug og bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í dag, eftir sex ára framkvæmdir. Húsnæðinu er ætlað að vera miðstöð mennta, menningar og íþrótta en mannvirkið í heild er um 18 þúsund fermetrar. Nýi hverfiskjarninn var vígður í dag.Reykjavíkurborg Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna en framkvæmdin er sú stærsta af þessari gerð sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígði sundlaugina, sem hlotið hefur nafnið Dalslaug, með því að stinga sér til sunds fyrir viðstadda í morgun. Sundlaugin er sú fyrsta sem opnuð er í Reykjavík síðan Grafarvogslaug var opnuð árið 1998. Krakkar sem Snorri Másson fréttamaður ræddi við í kvöldfréttum Stöðvar 2 eru ánægðir með að geta kallað hina nýju Dalslaug sína eftir að hafa beðið lengi eftir að fá sundlaug í hverfið. Úlfársdalurinn geti nú loks talist alvöru hverfi. Margt dregur að en djúpa laugin og kaldi potturinn er greinilega í uppáhaldi hjá mörgum barnanna.
Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. 11. desember 2021 12:21 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. 11. desember 2021 12:21