Gerir ráð fyrir að Omíkron verði ráðandi afbrigðið á Bretlandseyjum á næstu vikum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. desember 2021 12:19 Stjórnendur innan breska heilbrigðiskerfisins hafa hvatt stjórnvöld til að grípa til aðgerða til að hamla útbreiðslu Omíkron en ef marka má Hunter er á brattann að sækja. epa/Andy Rain Breskur smitsjúkdómasérfræðingur segist gera ráð fyrir því að Omíkron-afbrigði kórónuveirunnar verði orðið ráðandi á Bretlandseyjum á næstu vikum eða mánuði. Paul Hunter, sérfræðingur í smitsjúkdómum við University of East Anglia, sagði í samtali við BBC Breakfast í morgun að Omíkron væri nú að dreifa sér hraðar en Delta-afbrigðið í Suður-Afríku, þar sem fyrst var tilkynnt um það. „Hvernig það mun dreifa sér í Bretlandi er enn óvíst en ég tel fyrstu merki gefa til kynna að það muni breiða úr sér mjög fljótt og líklega ná Delta og verða ráðandi afbrigðið á næstu vikum eða mánuði,“ sagði Hunter. Hann sagði stóru spurninguna hins vegar hversu skaðlegt nýja afbrigðið væri. Samkvæmt opinberum tölum hafa 246 greinst með Omíkron-afbrigði SARS-CoV-2 á Bretlandseyjum en Hunter segist telja fjöldan raunverulega yfir þúsund. Hann segir ferðatakmarkanir munu hafa einhver en minniháttar áhrif á útbreiðslu afbrigðisins. Hunter sagðist ekki endilega sammála þeirri staðhæfingu að Bretar væru nú nær upphafi faraldursins en endalokum hans en sagði kórónuveiruna komna til að vera. Síðasti kórónuveirufaraldur hefði líklega geisað fyrir 130 árum og sú veira gengi enn manna á milli en væri nú aðeins eins og hefðbundin kvefpest. „Það er líklega sú átt sem þessi faraldur er að þróast í, þannig að við smitumst endalaust af Covid, af nýjum afbrigðum, en þau munu aðallega vara valda venjulegu kvefi.“ BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Fleiri fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ Sjá meira
Paul Hunter, sérfræðingur í smitsjúkdómum við University of East Anglia, sagði í samtali við BBC Breakfast í morgun að Omíkron væri nú að dreifa sér hraðar en Delta-afbrigðið í Suður-Afríku, þar sem fyrst var tilkynnt um það. „Hvernig það mun dreifa sér í Bretlandi er enn óvíst en ég tel fyrstu merki gefa til kynna að það muni breiða úr sér mjög fljótt og líklega ná Delta og verða ráðandi afbrigðið á næstu vikum eða mánuði,“ sagði Hunter. Hann sagði stóru spurninguna hins vegar hversu skaðlegt nýja afbrigðið væri. Samkvæmt opinberum tölum hafa 246 greinst með Omíkron-afbrigði SARS-CoV-2 á Bretlandseyjum en Hunter segist telja fjöldan raunverulega yfir þúsund. Hann segir ferðatakmarkanir munu hafa einhver en minniháttar áhrif á útbreiðslu afbrigðisins. Hunter sagðist ekki endilega sammála þeirri staðhæfingu að Bretar væru nú nær upphafi faraldursins en endalokum hans en sagði kórónuveiruna komna til að vera. Síðasti kórónuveirufaraldur hefði líklega geisað fyrir 130 árum og sú veira gengi enn manna á milli en væri nú aðeins eins og hefðbundin kvefpest. „Það er líklega sú átt sem þessi faraldur er að þróast í, þannig að við smitumst endalaust af Covid, af nýjum afbrigðum, en þau munu aðallega vara valda venjulegu kvefi.“ BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Fleiri fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ Sjá meira