Þingmaður gagnrýndur fyrir ónærgætna jólakveðju Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. desember 2021 07:34 Hin margumrædda mynd. Twitter/Thomas Massie Thomas Massie, sem situr á bandaríska þinginu fyrir Kentucky, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að birta jólamynd á samfélagsmiðlum sem virðist sýna hann og fjölskyldu hans með margskonar skotvopn. Þykir myndbirtingin einstaklega ósmekkleg, ekki síst í ljósi þess að þingmaðurinn birti myndina aðeins nokkrum dögum eftir að fjórir unglingar voru myrtir í skotárás í framhaldsskóla í Michigan. „Gleðileg jól! Ps. Jólasveinn, vinsamlegast færðu okkur skotfæri,“ tísti Massie með myndinni. Á myndinni má sjá þingmanninn og sex aðra einstaklinga halda á skotvopnum sem líkjast vélbyssum og hálfsjálfvirkum byssum en samkvæmt erlendum miðlum mega aðeins hermenn, lögreglumenn og einstaklingar sem hafa fengið sérstakt leyfi eiga og bera vopn af þessu tagi. „Það eru ekki allir í Kentucky ónærgætnir fávitar, ég lofa,“ sagði John Yarmuth, þingmaður Demókrataflokksins, um myndbirtinguna. Merry Christmas! 🎄 ps. Santa, please bring ammo. 🎁 pic.twitter.com/NVawULhCNr— Thomas Massie (@RepThomasMassie) December 4, 2021 Bandaríkin Skotvopn Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Foreldrar byssumannsins fundust í felum í kjallara Foreldrar hins 15 ára Ethans Crumbley, sem ákærður er fyrir hryðjuverk eftir að hafa skotið sjö táninga til bana og sært sjö aðra í skólanum sínum í Michigan í Bandaríkjunum, hafa verið handteknir. Foreldrarnir eru ákærðir fyrir manndráp af gáleysi fyrir að hafa hundsað viðvörunarmerki í aðdraganda árásarinnar. 4. desember 2021 23:00 Strákur sem var skotinn til bana í skólanum í Michigan var íþróttastjarna Íþróttahetja í Oxford menntaskólanum reyndi að ná vopninu af byssumanninum en endaði á því að verða einn af fórnarlömbum árásarinnar á þriðjudaginn. 2. desember 2021 08:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Fleiri fréttir Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Sjá meira
Þykir myndbirtingin einstaklega ósmekkleg, ekki síst í ljósi þess að þingmaðurinn birti myndina aðeins nokkrum dögum eftir að fjórir unglingar voru myrtir í skotárás í framhaldsskóla í Michigan. „Gleðileg jól! Ps. Jólasveinn, vinsamlegast færðu okkur skotfæri,“ tísti Massie með myndinni. Á myndinni má sjá þingmanninn og sex aðra einstaklinga halda á skotvopnum sem líkjast vélbyssum og hálfsjálfvirkum byssum en samkvæmt erlendum miðlum mega aðeins hermenn, lögreglumenn og einstaklingar sem hafa fengið sérstakt leyfi eiga og bera vopn af þessu tagi. „Það eru ekki allir í Kentucky ónærgætnir fávitar, ég lofa,“ sagði John Yarmuth, þingmaður Demókrataflokksins, um myndbirtinguna. Merry Christmas! 🎄 ps. Santa, please bring ammo. 🎁 pic.twitter.com/NVawULhCNr— Thomas Massie (@RepThomasMassie) December 4, 2021
Bandaríkin Skotvopn Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Foreldrar byssumannsins fundust í felum í kjallara Foreldrar hins 15 ára Ethans Crumbley, sem ákærður er fyrir hryðjuverk eftir að hafa skotið sjö táninga til bana og sært sjö aðra í skólanum sínum í Michigan í Bandaríkjunum, hafa verið handteknir. Foreldrarnir eru ákærðir fyrir manndráp af gáleysi fyrir að hafa hundsað viðvörunarmerki í aðdraganda árásarinnar. 4. desember 2021 23:00 Strákur sem var skotinn til bana í skólanum í Michigan var íþróttastjarna Íþróttahetja í Oxford menntaskólanum reyndi að ná vopninu af byssumanninum en endaði á því að verða einn af fórnarlömbum árásarinnar á þriðjudaginn. 2. desember 2021 08:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Fleiri fréttir Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Sjá meira
Foreldrar byssumannsins fundust í felum í kjallara Foreldrar hins 15 ára Ethans Crumbley, sem ákærður er fyrir hryðjuverk eftir að hafa skotið sjö táninga til bana og sært sjö aðra í skólanum sínum í Michigan í Bandaríkjunum, hafa verið handteknir. Foreldrarnir eru ákærðir fyrir manndráp af gáleysi fyrir að hafa hundsað viðvörunarmerki í aðdraganda árásarinnar. 4. desember 2021 23:00
Strákur sem var skotinn til bana í skólanum í Michigan var íþróttastjarna Íþróttahetja í Oxford menntaskólanum reyndi að ná vopninu af byssumanninum en endaði á því að verða einn af fórnarlömbum árásarinnar á þriðjudaginn. 2. desember 2021 08:00
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent