Töluverðar raskanir á flugsamgöngum vegna óveðursins Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2021 16:50 Óveðrið truflaði flugsamgöngur umtalsvert í dag. Vísir / Vilhelm Óveðrið í dag hefur haft töluverð áhrif á flugsamgöngur en aðeins ein vél lenti á Keflavíkurflugvelli frá því í morgun og þar til seinnipartinn í dag. Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair voru allar vélar á áætlun í morgun en óveðrið hafði áhrif á fjórtán flug félagsins sem seinkað var um 1-2 klukkustundir til að komast hjá mesta óveðrinu. „Þessar vélar ættu að lenda á milli hálf sex og sex og við teljum að það gangi upp miðað við veðurspána. Þá er fólk frekar að bíða á flugvöllum í staðinn fyrir að vera fast úti í vél.“ Ásdís Ýr bætir við að ekki sé hægt að ganga frá borði í augnablikinu en áætlanir miðast við að veðrið gangi niður nú seinni part dags. Ásdís Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair.Vísir „Það ætti að vera í lagi þegar þar að kemur. Við reynum að meta stöðuna hverju sinni svo allt verði sem þægilegast fyrir okkar farþega og við viljum gera sem best fyrir þá.“ Vélarnar sem áætlað er að lendi núna á eftir halda svo áfram til Bandaríkjanna og verður um það bil tveggja klukkustunda seinkun á flugum þangað í kvöld. Eina vélin sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrri partinn í dag var vél British Airways sem lenti með farþega frá London í hádeginu. Þá lenti vél Play frá París núna rúmlega hálf fimm. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum Icelandair og flugfélagsins Ernis féll allt innanlandsflug niður í dag. Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Play Fréttir af flugi Reykjanesbær Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair voru allar vélar á áætlun í morgun en óveðrið hafði áhrif á fjórtán flug félagsins sem seinkað var um 1-2 klukkustundir til að komast hjá mesta óveðrinu. „Þessar vélar ættu að lenda á milli hálf sex og sex og við teljum að það gangi upp miðað við veðurspána. Þá er fólk frekar að bíða á flugvöllum í staðinn fyrir að vera fast úti í vél.“ Ásdís Ýr bætir við að ekki sé hægt að ganga frá borði í augnablikinu en áætlanir miðast við að veðrið gangi niður nú seinni part dags. Ásdís Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair.Vísir „Það ætti að vera í lagi þegar þar að kemur. Við reynum að meta stöðuna hverju sinni svo allt verði sem þægilegast fyrir okkar farþega og við viljum gera sem best fyrir þá.“ Vélarnar sem áætlað er að lendi núna á eftir halda svo áfram til Bandaríkjanna og verður um það bil tveggja klukkustunda seinkun á flugum þangað í kvöld. Eina vélin sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrri partinn í dag var vél British Airways sem lenti með farþega frá London í hádeginu. Þá lenti vél Play frá París núna rúmlega hálf fimm. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum Icelandair og flugfélagsins Ernis féll allt innanlandsflug niður í dag.
Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Play Fréttir af flugi Reykjanesbær Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira