Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 10:01 Kolbrún Þöll Þorradóttir í kunnuglegri stöðu. stefán þór friðriksson Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Kolbrún er sú eina sem hefur framkvæmt þetta stökk á Evrópumóti í hópfimleikum en hún gerði það á EM 2016 í Maribor í Slóveníu. „Ég framkvæmdi þetta fyrst í keppni 2016, fyrst á Íslandsmóti unglinga og svo á Evrópumótinu. Það gekk ekki alveg þá,“ sagði Kolbrún en lendingin eftir súperstökkið á EM 2016 var ekki alveg upp á tíu. Myndband af súperstökkinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kolbrún vonast til að geta framkvæmt súperstökkið í úrslitunum á EM í Guiamaeres í Portúgal í dag. „Ég hef átt mjög gott undirbúningstímabil, er tilbúinn og fannst ég framkvæma þetta mjög vel í gær,“ sagði Kolbrún og vísaði til undanúrslitanna í fyrradag þar sem Ísland varð í 2. sæti á eftir Svíþjóð sem á titil að verja. Kolbrún fagnar vel heppnuðu stökki.stefán þór friðriksson Áhættan í fimleikum er mikil enda hættan á meiðslum talsverð þegar gríðarlega erfið og flókin stökk eru framkvæmd. „Maður er alltaf með þetta smá á bak við eyrað. Ég held að enginn fari á stórmót með líkamann í hundrað prósent lagi. Það er alltaf áhætta þegar maður lendir á þessum lendingardýnum að ökklar eða hné gefi sig. En við höfum æft mjög vel og erum meðvitaðar um stökkin okkar,“ sagði Kolbrún að lokum. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Kolbrún er sú eina sem hefur framkvæmt þetta stökk á Evrópumóti í hópfimleikum en hún gerði það á EM 2016 í Maribor í Slóveníu. „Ég framkvæmdi þetta fyrst í keppni 2016, fyrst á Íslandsmóti unglinga og svo á Evrópumótinu. Það gekk ekki alveg þá,“ sagði Kolbrún en lendingin eftir súperstökkið á EM 2016 var ekki alveg upp á tíu. Myndband af súperstökkinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kolbrún vonast til að geta framkvæmt súperstökkið í úrslitunum á EM í Guiamaeres í Portúgal í dag. „Ég hef átt mjög gott undirbúningstímabil, er tilbúinn og fannst ég framkvæma þetta mjög vel í gær,“ sagði Kolbrún og vísaði til undanúrslitanna í fyrradag þar sem Ísland varð í 2. sæti á eftir Svíþjóð sem á titil að verja. Kolbrún fagnar vel heppnuðu stökki.stefán þór friðriksson Áhættan í fimleikum er mikil enda hættan á meiðslum talsverð þegar gríðarlega erfið og flókin stökk eru framkvæmd. „Maður er alltaf með þetta smá á bak við eyrað. Ég held að enginn fari á stórmót með líkamann í hundrað prósent lagi. Það er alltaf áhætta þegar maður lendir á þessum lendingardýnum að ökklar eða hné gefi sig. En við höfum æft mjög vel og erum meðvitaðar um stökkin okkar,“ sagði Kolbrún að lokum. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum