Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2021 10:31 Júlían Máni Rakelarson keppir í fullorðinsflokki þrátt fyrir ungan aldur. stöð 2 sport Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Hinn átján ára Júlían Máni Rakelarson og félagar hans í karlaliði Íslands hefja leik klukkan 19:00 í kvöld. „Spennan er orðin rosalega mikil. Þetta mót hefur verið lengi að koma og mikill undirbúningur. Núna er þetta farið að „kikka“ inn og komið í raunveruleikann,“ sagði Júlían í samtali við Vísi. EM átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undirbúningurinn fyrir mótið í ár hefur verið langur og æfingar sérstaklega stífar undanfarnar vikur og mánuði. „Við höfum æft fimm sinnum í viku og hver æfing er næstum alltaf þrír tímar í senn,“ sagði Júlían. Hann fer ekkert í grafgötur með markmið sín og íslenska liðsins á EM. „Við viljum sýna að við getum mætt með karlalið og verið með topplið á þessu Evrópumóti. Ég stefni klárlega á pall.“ En hvað þarf að gerast til að það markmið verði að veruleika? „Við þurfum að eiga góðan dag og sýna hvað við getum. Við getum öll þessi stökk sem við erum með,“ svaraði Júlían. Hann segist ekki finna fyrir því að vera yngstur í íslenska liðinu. „Ég er yngstur en mér finnst það ekkert skrítið. Ég hef æft með þessum strákum mjög lengi, síðan ég var mjög ungur. Við höfum farið mjög langa leið saman.“ Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Hinn átján ára Júlían Máni Rakelarson og félagar hans í karlaliði Íslands hefja leik klukkan 19:00 í kvöld. „Spennan er orðin rosalega mikil. Þetta mót hefur verið lengi að koma og mikill undirbúningur. Núna er þetta farið að „kikka“ inn og komið í raunveruleikann,“ sagði Júlían í samtali við Vísi. EM átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undirbúningurinn fyrir mótið í ár hefur verið langur og æfingar sérstaklega stífar undanfarnar vikur og mánuði. „Við höfum æft fimm sinnum í viku og hver æfing er næstum alltaf þrír tímar í senn,“ sagði Júlían. Hann fer ekkert í grafgötur með markmið sín og íslenska liðsins á EM. „Við viljum sýna að við getum mætt með karlalið og verið með topplið á þessu Evrópumóti. Ég stefni klárlega á pall.“ En hvað þarf að gerast til að það markmið verði að veruleika? „Við þurfum að eiga góðan dag og sýna hvað við getum. Við getum öll þessi stökk sem við erum með,“ svaraði Júlían. Hann segist ekki finna fyrir því að vera yngstur í íslenska liðinu. „Ég er yngstur en mér finnst það ekkert skrítið. Ég hef æft með þessum strákum mjög lengi, síðan ég var mjög ungur. Við höfum farið mjög langa leið saman.“
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira