„Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2021 14:00 Íslenska karlaliðið í hópfimleikum hefur keppni á EM annað kvöld. stefán þór friðriksson Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi. „Það hefur verið svolítið langt hlé. Við erum með ungt lið sem hefur verið lengi saman. Ég held núna verðum við með karlalið til frambúðar,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í gær. Hann og félagar hans hafa ferðast um landið síðustu sumur og sýnt listir sínar til að kynna fimleikaíþróttina og auka áhuga á henni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Laxdal (@helgilaxdal_) „Það hefur borið rosa mikinn árangur, sérstaklega á landsbyggðinni. Ég fann að það varð miklu meira kúl að vera í fimleikum. Við bjuggum til einhverja bíómynd, ég þjálfa mjög mikið af strákum í Stjörnunni og þeim fannst mjög merkilegt að ég væri í bíómynd,“ sagði Helgi. „Það er miklu meiri áhugi eftir þessa sýningar. Við sýndum að fimleikar eru ekki bara splitt og spíkat. Þetta er miklu skemmtilegra.“ Keppni í undanúrslitum hjá karlaliðum hefst klukkan 19:00 annað kvöld. Lið frá sex þjóðum taka þátt í karlaflokki: Íslandi, Svíþjóð, Aserbaídsjan, Slóveníu, Bretlandi og Portúgal. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
„Það hefur verið svolítið langt hlé. Við erum með ungt lið sem hefur verið lengi saman. Ég held núna verðum við með karlalið til frambúðar,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í gær. Hann og félagar hans hafa ferðast um landið síðustu sumur og sýnt listir sínar til að kynna fimleikaíþróttina og auka áhuga á henni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Laxdal (@helgilaxdal_) „Það hefur borið rosa mikinn árangur, sérstaklega á landsbyggðinni. Ég fann að það varð miklu meira kúl að vera í fimleikum. Við bjuggum til einhverja bíómynd, ég þjálfa mjög mikið af strákum í Stjörnunni og þeim fannst mjög merkilegt að ég væri í bíómynd,“ sagði Helgi. „Það er miklu meiri áhugi eftir þessa sýningar. Við sýndum að fimleikar eru ekki bara splitt og spíkat. Þetta er miklu skemmtilegra.“ Keppni í undanúrslitum hjá karlaliðum hefst klukkan 19:00 annað kvöld. Lið frá sex þjóðum taka þátt í karlaflokki: Íslandi, Svíþjóð, Aserbaídsjan, Slóveníu, Bretlandi og Portúgal.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum