Matvælaöryggi ekki tryggt við ísframleiðslu hjá Ketó kompaníinu og Pizzunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2021 13:22 Heilbrigðiseftirlit Hafarfjarðar- og Kópavogssvæðis varaði síðastliðið sumar við neyslu af tilteknum lotum af ís frá Ketó komaníinu. Fyrirtækið innkallaði vörurnar af markaði vegna iðragerla sem greindust í þeim. Ketókompaníið hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Ketóís frá Ketó Kompaníinu og ís frá Pizzunni. Matvælaöryggi viðkomandi vara var ekki tryggt á framleiðslustað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Um er að ræða fjórar bragðtegundir af ís frá Ketó kompaníinu og tvær frá Pizzunni; Jarðaberja Ostakaka, Kökudeig, Saltkaramelluís, Fílakarmelluís, Daim og Mars Bragðaref (Pizzan) og Hockey Pulver Bragðaref (Pizzan). Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að ástæða innköllunar sé að við eftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur hafi komið í ljós að matvælaöryggi viðkomandi vara væri ekki tryggt á framleiðslustað. Hætta sé því á að varan sé ekki örugg til neyslu. Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við; •Vörumerki: Ketó Kompaní •Vöruheiti/Vara: Jarðaberja Ostakaka •Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar dagsetningar. •Nettómagn: 285 g •Vörumerki: Ketó Kompaní •Vöruheiti/Vara: Kökudeig •Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar dagsetningar •Nettómagn: 285 g •Vörumerki: Ketó Kompaní •Vöruheiti/Vara: Saltkaramelluís •Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar •Nettómagn: 285 g •Vörumerki: Ketó Kompaní •Vöruheiti/Vara: Fílakaramelluís •Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar. •Nettómagn: 285 g •Vörumerki: Pizzan •Vöruheiti/Vara: Daim og Mars. Bragðarefur. •Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar •Nettómagn: 285 g •Vörumerki: Pizzan •Vöruheiti/Vara: Hockey Pulver. Bragðarefur. •Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar •Nettómagn: 285 g Það eru Ketó kompaní og Pizzan, Strandgötu 75 í Hafnarfirði, sem innkalla vörurnar. Fyrirtækin eru bæði í eigu Ólafs Friðriks Ólafssonar. Dreifing er í höndum Hagkaupa, Fjarðarkaupa, Heimkaupa, Melabúðinnar, Ísey Skyrbarnum og sölustöðum Pizzunnar. „Neytendum sem hafa keypt matvælin er bent á að neyta þeirra ekki. Þeir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Ketó Kompaníið (ketokompani@ketokompani.is) og fá hana bætta og eða farga henni. Einnig er hægt að koma með vöru merkta Pizzunni og skila henni á næsta útsölustað Pizzunnar eða farga henni. Hægt er að hafa samband við Pizzuna í gegnum síma: 5788888 eða á netfangið pizzan@pizzan.is,“ segir í tilkynningunni. Matvælaframleiðsla Innköllun Tengdar fréttir Vara við neyslu á ís vegna örverumengunar Matvælastofnun varar við neyslu á ís frá Ketó kompaní vegna örverumengunar. Um er að ræða innköllun á fjórum tegunum af ís framleiddum á sama degi. 2. júní 2021 13:57 Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Um er að ræða fjórar bragðtegundir af ís frá Ketó kompaníinu og tvær frá Pizzunni; Jarðaberja Ostakaka, Kökudeig, Saltkaramelluís, Fílakarmelluís, Daim og Mars Bragðaref (Pizzan) og Hockey Pulver Bragðaref (Pizzan). Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að ástæða innköllunar sé að við eftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur hafi komið í ljós að matvælaöryggi viðkomandi vara væri ekki tryggt á framleiðslustað. Hætta sé því á að varan sé ekki örugg til neyslu. Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við; •Vörumerki: Ketó Kompaní •Vöruheiti/Vara: Jarðaberja Ostakaka •Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar dagsetningar. •Nettómagn: 285 g •Vörumerki: Ketó Kompaní •Vöruheiti/Vara: Kökudeig •Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar dagsetningar •Nettómagn: 285 g •Vörumerki: Ketó Kompaní •Vöruheiti/Vara: Saltkaramelluís •Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar •Nettómagn: 285 g •Vörumerki: Ketó Kompaní •Vöruheiti/Vara: Fílakaramelluís •Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar. •Nettómagn: 285 g •Vörumerki: Pizzan •Vöruheiti/Vara: Daim og Mars. Bragðarefur. •Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar •Nettómagn: 285 g •Vörumerki: Pizzan •Vöruheiti/Vara: Hockey Pulver. Bragðarefur. •Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar •Nettómagn: 285 g Það eru Ketó kompaní og Pizzan, Strandgötu 75 í Hafnarfirði, sem innkalla vörurnar. Fyrirtækin eru bæði í eigu Ólafs Friðriks Ólafssonar. Dreifing er í höndum Hagkaupa, Fjarðarkaupa, Heimkaupa, Melabúðinnar, Ísey Skyrbarnum og sölustöðum Pizzunnar. „Neytendum sem hafa keypt matvælin er bent á að neyta þeirra ekki. Þeir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Ketó Kompaníið (ketokompani@ketokompani.is) og fá hana bætta og eða farga henni. Einnig er hægt að koma með vöru merkta Pizzunni og skila henni á næsta útsölustað Pizzunnar eða farga henni. Hægt er að hafa samband við Pizzuna í gegnum síma: 5788888 eða á netfangið pizzan@pizzan.is,“ segir í tilkynningunni.
Matvælaframleiðsla Innköllun Tengdar fréttir Vara við neyslu á ís vegna örverumengunar Matvælastofnun varar við neyslu á ís frá Ketó kompaní vegna örverumengunar. Um er að ræða innköllun á fjórum tegunum af ís framleiddum á sama degi. 2. júní 2021 13:57 Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Vara við neyslu á ís vegna örverumengunar Matvælastofnun varar við neyslu á ís frá Ketó kompaní vegna örverumengunar. Um er að ræða innköllun á fjórum tegunum af ís framleiddum á sama degi. 2. júní 2021 13:57