Truflanir á þjónustu greiðsluþjónustufyrirtækja á svörtum fössara Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2021 18:19 Höfuðstöðvar Valitor í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Truflanir eru á þjónustu greiðsluþjónustufyrirtækja á einum stærsta verslunardegi ársins. Samkvæmt tilkynningu Valitor orsakast truflanirnar af netárás en ekki álagi á kerfinu. Jónína Ingvarsdóttir, markaðsstjóri Valitor, staðfestir að truflanir hafi verið á þjónustunni síðastliðinn klukkutíma eða svo, í samtali við Vísi. Að sögn Péturs Péturssonar, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Valitor, er um svokallaðað DDos árás að ræða sem herjað hefur á fleiri innlend fyrirtæki í kvöld. Í nýlegri færslu á Facebook-síðu SaltPay á Íslandi segir að einnig hafi orðið truflanir á þjónustu fyrirtækisins í kvöld, vegna árásarinnar. Árásin sé ekki annað en skemmdarverk sem ætlað er að valda truflunum og óþægindum. „Tekið skal fram að innri kerfi Valitor sæta ekki árás og gagnaöryggi er nú sem fyrr tryggt,“ segir í tilkynningu Valitor. Mikið að gera á svörtum fössara Pétur segir mikla umferð hafa verið í kerfum Valitor í dag vegna svarts föstudags. Umferðin sé enn að aukast þrátt fyrir truflanir. Truflanirnar hafi enda einungis áhrif á afmarkaða þjónustu fyrirtækisins. „Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta hefur valdið en mikill undirbúningur síðustu daga hefur þó dregið verulega úr þeim áhrifum sem annars hefðu getað orðið,“ segir Pétur Péturssonar, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Valitor, að lokum. Greiðslumiðlun Tengdar fréttir Greiðslukerfi hrundu á degi einhleypra: „Maður er orðinn vel þreyttur á þessu“ Brynja Dan Gunnarsdóttir, sem heldur úti vefsíðunni 1111.is, segir greiðslukerfi Rapyd og Valitors hafa legið niðri á milli tíu og tólf í gærkvöldi. Það sé hápunktur dags einhleypra og því hlaupi tjón af þess völdum á hundruðum milljóna króna. 12. nóvember 2021 17:51 Áfram truflanir á þjónustu Valitor í kvöld Truflanir voru á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækisins Valitor á sjöunda tímanum í kvöld. Þjónusta ýmissa greiðslumiðlunarfyrirtækja lá niðri í um klukkutíma í gærkvöldi vegna netárásar. 12. september 2021 19:26 Búast megi við fleiri netárásum í framtíðinni Búast má við að netárásum á greiðslumiðlunarfyrirtæki fari fjölgandi hér á landi. Netöryggissveit Fjarskiptastofu og Seðlabankinn hafa netárás sem framin var í gærkvöldi til skoðunar. 12. september 2021 19:11 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira
Jónína Ingvarsdóttir, markaðsstjóri Valitor, staðfestir að truflanir hafi verið á þjónustunni síðastliðinn klukkutíma eða svo, í samtali við Vísi. Að sögn Péturs Péturssonar, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Valitor, er um svokallaðað DDos árás að ræða sem herjað hefur á fleiri innlend fyrirtæki í kvöld. Í nýlegri færslu á Facebook-síðu SaltPay á Íslandi segir að einnig hafi orðið truflanir á þjónustu fyrirtækisins í kvöld, vegna árásarinnar. Árásin sé ekki annað en skemmdarverk sem ætlað er að valda truflunum og óþægindum. „Tekið skal fram að innri kerfi Valitor sæta ekki árás og gagnaöryggi er nú sem fyrr tryggt,“ segir í tilkynningu Valitor. Mikið að gera á svörtum fössara Pétur segir mikla umferð hafa verið í kerfum Valitor í dag vegna svarts föstudags. Umferðin sé enn að aukast þrátt fyrir truflanir. Truflanirnar hafi enda einungis áhrif á afmarkaða þjónustu fyrirtækisins. „Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta hefur valdið en mikill undirbúningur síðustu daga hefur þó dregið verulega úr þeim áhrifum sem annars hefðu getað orðið,“ segir Pétur Péturssonar, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Valitor, að lokum.
Greiðslumiðlun Tengdar fréttir Greiðslukerfi hrundu á degi einhleypra: „Maður er orðinn vel þreyttur á þessu“ Brynja Dan Gunnarsdóttir, sem heldur úti vefsíðunni 1111.is, segir greiðslukerfi Rapyd og Valitors hafa legið niðri á milli tíu og tólf í gærkvöldi. Það sé hápunktur dags einhleypra og því hlaupi tjón af þess völdum á hundruðum milljóna króna. 12. nóvember 2021 17:51 Áfram truflanir á þjónustu Valitor í kvöld Truflanir voru á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækisins Valitor á sjöunda tímanum í kvöld. Þjónusta ýmissa greiðslumiðlunarfyrirtækja lá niðri í um klukkutíma í gærkvöldi vegna netárásar. 12. september 2021 19:26 Búast megi við fleiri netárásum í framtíðinni Búast má við að netárásum á greiðslumiðlunarfyrirtæki fari fjölgandi hér á landi. Netöryggissveit Fjarskiptastofu og Seðlabankinn hafa netárás sem framin var í gærkvöldi til skoðunar. 12. september 2021 19:11 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira
Greiðslukerfi hrundu á degi einhleypra: „Maður er orðinn vel þreyttur á þessu“ Brynja Dan Gunnarsdóttir, sem heldur úti vefsíðunni 1111.is, segir greiðslukerfi Rapyd og Valitors hafa legið niðri á milli tíu og tólf í gærkvöldi. Það sé hápunktur dags einhleypra og því hlaupi tjón af þess völdum á hundruðum milljóna króna. 12. nóvember 2021 17:51
Áfram truflanir á þjónustu Valitor í kvöld Truflanir voru á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækisins Valitor á sjöunda tímanum í kvöld. Þjónusta ýmissa greiðslumiðlunarfyrirtækja lá niðri í um klukkutíma í gærkvöldi vegna netárásar. 12. september 2021 19:26
Búast megi við fleiri netárásum í framtíðinni Búast má við að netárásum á greiðslumiðlunarfyrirtæki fari fjölgandi hér á landi. Netöryggissveit Fjarskiptastofu og Seðlabankinn hafa netárás sem framin var í gærkvöldi til skoðunar. 12. september 2021 19:11