Leicester hoppaði úr neðsta sæti og upp í það efsta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 21:55 Leicester nægir jafntefli í lokaumferð C-riðils eftir úrslit kvöldsins. Naomi Baker/Getty Images Nú er öllum 15 leikjum kvöldsins í næst seinustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar lokið. Enska liðið Leicester stökk úr fjórða og neðsta sæti C-riðils með 3-1 sigri gegn Legia frá Varsjá. Patson Daka kom heimamönnum í Leicester yfir strax á 11. mínútu áður en James Maddison bætti öðru marki Leicester við tíu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman. Filip Mladenovic minnkaði muninn fyrir gestina á 27. mínútu þegar hann var fyrstur til að átta sig og tók frákastið eftir að Kasper Schmeichel hafði varið vítaspyrnu frá Mahir Emreli. Wilfred Ndidi kom heimamönnum svo aftur í tveggja marka forystu rúmum tíu mínútum fyrir hálfleik, og staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Seinni hálfleikurinn var nokkuð rólegri en sá fyrri. Heimamenn virtust þó líklegri aðilinn til að bæta við, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð því 3-1 sigur Leicester. C-riðillinn er því galopinn fyrir lokaumferðina, en Leicester situr nú á toppnum með átta stig, tveimur stigum meira en Legia sem situr nú í fjórða og neðsta sæti. Napoli og Spartak Moskva eru í öðru og þriðja sæti með sitthvor sjö stigin, en í lokaumferðinni mætast Napoli og Leicester annars vegar og Legia Varsjá og Spartak Moskva hins vegar. Úrslit kvöldsins A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Patson Daka kom heimamönnum í Leicester yfir strax á 11. mínútu áður en James Maddison bætti öðru marki Leicester við tíu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman. Filip Mladenovic minnkaði muninn fyrir gestina á 27. mínútu þegar hann var fyrstur til að átta sig og tók frákastið eftir að Kasper Schmeichel hafði varið vítaspyrnu frá Mahir Emreli. Wilfred Ndidi kom heimamönnum svo aftur í tveggja marka forystu rúmum tíu mínútum fyrir hálfleik, og staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Seinni hálfleikurinn var nokkuð rólegri en sá fyrri. Heimamenn virtust þó líklegri aðilinn til að bæta við, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð því 3-1 sigur Leicester. C-riðillinn er því galopinn fyrir lokaumferðina, en Leicester situr nú á toppnum með átta stig, tveimur stigum meira en Legia sem situr nú í fjórða og neðsta sæti. Napoli og Spartak Moskva eru í öðru og þriðja sæti með sitthvor sjö stigin, en í lokaumferðinni mætast Napoli og Leicester annars vegar og Legia Varsjá og Spartak Moskva hins vegar. Úrslit kvöldsins A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache
A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10