Konfettísprengja og Carlsen byrjar með svart Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2021 16:21 Þeir Ian Nepomniachtchi og Magnus Carlsen á blaðamannafundi í gær. 192 lönd taka þátt í EXPO 2020 Dubai ráðstefnunni sem stendur yfir út mars 2022. EPA-EFE/ALI HAIDER Fyrsta skákin í heimsmeistaraeinvígi Magnúsar Carlsen og Ian Nepomniachtchi hefst klukkan 12:30 að íslenskum tíma í morgun. Teflt er í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Skorið var úr um það hvor hæfi leik með hvítt í fyrstu skákinni með viðburði sem minnti á kynjaveislu. Þannig voru tvær gylltar blöðrur, fylltar af annars vegar hvítu og hins vegar svörtu konfettí, settar fyrir framan skáksnillingana tvo. Kom í hlut Magnúsar heimsmeistara að sprengja þá fyrri. Svart konfettí þýddi að hann byrjar með svart. Formsins vegna sprengdi Nepomniachtchi hina blöðruna og fékk hvítt konfettí. Blöðrusprengingarnar má sjá að neðan. Ian Nepomniachtchi has White in the first game. Magnus Carlsen starts with the black pieces. #CarlsenNepo #FIDEmatch2021 pic.twitter.com/ZUCfDBjoWx— International Chess Federation (@FIDE_chess) November 24, 2021 Norðmaðurinn og Rússinn, sem báðir eru fæddir ár því herrans ári 1990, tefla fjórtán skákir og stendur einvígi þeirra til þriðjudagsins 14. desember nema annar þeirra nái 7,5 vinningi fyrir þann tíma. Verði jafnt að loknum fjórtán skákum verður tefld úrslitaskák 15. desember með skemmri umhugsunartíma. Fram kemur á vef Skáksambandsins að Magnús þyki mun sigurstranglegri í einvíginu þó ekki megi vanmeta Nepomniachtchi sem hafi oft náð góðum úrslitum gegn Carlsen. Carlsen hefur unnið 31 sinni unnið sigur á stórmóti í skák en Nepomniachtchi tíu sinnum. Faðir Magnúsar skoðar aðstöðuna í Dubai. Henrik Carlsen at the inspection of the playing hall.#FIDEmatch2021 #CarlsenNepo #TeamMagnus pic.twitter.com/FNDufa3xXE— International Chess Federation (@FIDE_chess) November 25, 2021 Hægt er að horfa á allar skákirnar í norska ríkissjónvarpinu, NRK 1, en stöðin er meðal annars aðgengileg í sjónvarpspakka Stöðvar 2. Heimasíða mótsins. Skák Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Skorið var úr um það hvor hæfi leik með hvítt í fyrstu skákinni með viðburði sem minnti á kynjaveislu. Þannig voru tvær gylltar blöðrur, fylltar af annars vegar hvítu og hins vegar svörtu konfettí, settar fyrir framan skáksnillingana tvo. Kom í hlut Magnúsar heimsmeistara að sprengja þá fyrri. Svart konfettí þýddi að hann byrjar með svart. Formsins vegna sprengdi Nepomniachtchi hina blöðruna og fékk hvítt konfettí. Blöðrusprengingarnar má sjá að neðan. Ian Nepomniachtchi has White in the first game. Magnus Carlsen starts with the black pieces. #CarlsenNepo #FIDEmatch2021 pic.twitter.com/ZUCfDBjoWx— International Chess Federation (@FIDE_chess) November 24, 2021 Norðmaðurinn og Rússinn, sem báðir eru fæddir ár því herrans ári 1990, tefla fjórtán skákir og stendur einvígi þeirra til þriðjudagsins 14. desember nema annar þeirra nái 7,5 vinningi fyrir þann tíma. Verði jafnt að loknum fjórtán skákum verður tefld úrslitaskák 15. desember með skemmri umhugsunartíma. Fram kemur á vef Skáksambandsins að Magnús þyki mun sigurstranglegri í einvíginu þó ekki megi vanmeta Nepomniachtchi sem hafi oft náð góðum úrslitum gegn Carlsen. Carlsen hefur unnið 31 sinni unnið sigur á stórmóti í skák en Nepomniachtchi tíu sinnum. Faðir Magnúsar skoðar aðstöðuna í Dubai. Henrik Carlsen at the inspection of the playing hall.#FIDEmatch2021 #CarlsenNepo #TeamMagnus pic.twitter.com/FNDufa3xXE— International Chess Federation (@FIDE_chess) November 25, 2021 Hægt er að horfa á allar skákirnar í norska ríkissjónvarpinu, NRK 1, en stöðin er meðal annars aðgengileg í sjónvarpspakka Stöðvar 2. Heimasíða mótsins.
Skák Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti