Hundruð Teslu-eigenda sátu fastir vegna bilunar í smáforriti Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 20. nóvember 2021 18:45 Smáforrit Teslu lá niðri í nokkra klukkutíma í gær og gátu margir því ekki startað bíl sínum. getty/Jim Dyson Bilun í smáforriti rafbílaframleiðandans Teslu varð til þess að hundruð Teslu-eigenda gátu ekki startað bílum sínum í gær. Elon Musk, forstjóri fyrirtækisins Teslu, greindi frá því á Twitter í gær að vandinn hefði skapast vegna bilunar í netþjóni en hún olli því að forrit sumra bílaeigenda gat ekki tengst bílum þeirra. Þeir komu þeim því ekki í gang og sátu margir hverjir fastir í nokkra klukkutíma. Elon Musk, forstjóri Tesla.Getty/Liesa Johannssen-Koppitz Um fimm hundruð Teslu-eigendur tilkynntu um vandamálið víðs vegar um heim; í Bandaríkjunum, Kanada, Evrópu og í Asíu, að því er fram kemur í frétt The Guardian um málið. „Afsakið þetta, við munum grípa til ráðstafana svo að þetta komi aldrei fyrir aftur,“ sagði Elon Musk á Twitter seint í gær. Should be coming back online now. Looks like we may have accidentally increased verbosity of network traffic.Apologies, we will take measures to ensure this doesn’t happen again.— Elon Musk (@elonmusk) November 20, 2021 Tesla Bílar Vistvænir bílar Bandaríkin Samgöngur Kanada Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Elon Musk, forstjóri fyrirtækisins Teslu, greindi frá því á Twitter í gær að vandinn hefði skapast vegna bilunar í netþjóni en hún olli því að forrit sumra bílaeigenda gat ekki tengst bílum þeirra. Þeir komu þeim því ekki í gang og sátu margir hverjir fastir í nokkra klukkutíma. Elon Musk, forstjóri Tesla.Getty/Liesa Johannssen-Koppitz Um fimm hundruð Teslu-eigendur tilkynntu um vandamálið víðs vegar um heim; í Bandaríkjunum, Kanada, Evrópu og í Asíu, að því er fram kemur í frétt The Guardian um málið. „Afsakið þetta, við munum grípa til ráðstafana svo að þetta komi aldrei fyrir aftur,“ sagði Elon Musk á Twitter seint í gær. Should be coming back online now. Looks like we may have accidentally increased verbosity of network traffic.Apologies, we will take measures to ensure this doesn’t happen again.— Elon Musk (@elonmusk) November 20, 2021
Tesla Bílar Vistvænir bílar Bandaríkin Samgöngur Kanada Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira