Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2021 23:19 Birkir Blær og Peter Jöback. Skjáskot Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. Birkir Blær söng lagið Falla Fritt með söngvaranum Peter Jöback. Það voru þau Erik Elias og Sunny Taylor sem duttu úr keppninni í kvöld. Rætt var við Birki fyrir keppnina í Reykjavík síðdegis í dag en þar sagðist hann hafa verið stressaður yfir því að lagið væri á sænsku en hann hefði æft sig vel. Þá sagðist Birkir vera farinn að finna fyrir frægðinni. „Maður er alveg stoppaður svolítið út á götu og tekið myndir með manni,“ sagði hann. „Á meðan maður er í keppninni er maður í sjónvarpinu einu sinni í viku. Það er svolítil athygli á manni.“ > Eins og fram hefur komið er fyrirkomulag þáttanna ólíkt því sem við þekkjum. Í hverjum þætti flytja keppendur lag og svo hafa áhorfendur heila viku til þess að kjósa og eru niðurstöður kynntar í næsta þætti.
Birkir Blær söng lagið Falla Fritt með söngvaranum Peter Jöback. Það voru þau Erik Elias og Sunny Taylor sem duttu úr keppninni í kvöld. Rætt var við Birki fyrir keppnina í Reykjavík síðdegis í dag en þar sagðist hann hafa verið stressaður yfir því að lagið væri á sænsku en hann hefði æft sig vel. Þá sagðist Birkir vera farinn að finna fyrir frægðinni. „Maður er alveg stoppaður svolítið út á götu og tekið myndir með manni,“ sagði hann. „Á meðan maður er í keppninni er maður í sjónvarpinu einu sinni í viku. Það er svolítil athygli á manni.“ > Eins og fram hefur komið er fyrirkomulag þáttanna ólíkt því sem við þekkjum. Í hverjum þætti flytja keppendur lag og svo hafa áhorfendur heila viku til þess að kjósa og eru niðurstöður kynntar í næsta þætti.
Tónlist Hæfileikaþættir Íslendingar erlendis Svíþjóð Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira