Rúmlega 100 þúsund létust vegna ofneyslu lyfja í Bandaríkjunum á einu ári Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2021 08:22 Aukningin var mest í Vermont þar sem slíkum tilfellum fjölgaði um 70 prósent. Getty Bandarísk heilbrigðsyfirvöld áætla að rúmlega 100 þúsund manns hafi látist af völdum ofneyslu fíkniefna og lyfja á tólf mánaða tímabili í heimsfaraldrinum. Þetta er mesti slíki fjöldinn á árstímabili í sögu Bandaríkjanna. BBC segir frá því að gögn frá heilbrigðisyfirvöldum sýni að dauðsföllum vegna ofneyslu hafi fjölgað um 28,5 prósent á tólf mánaða tímabili sem lauk í apríl síðastliðinn. Slíkum tilfellum fjölgaði þannig í 46 af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. Aukningin var mest í Vermont þar sem tilfellum fjölgaði um 70 prósent, en fjölgunin nam 62 prósentum í Vestur-Virginíu og 55 prósent í Kentucky. Heildarfjöldi dauðsfalla vegna ofneyslu á tímabilinu apríl 2019 til apríl 2020 voru samkvæmt bandarískum yfirvöldum 100.306, samanborið við rúmlega 78 þúsund árið áður. Sérfræðingar telja að dauðsföllum vegna ofneyslu hafi fjölgað vegna þeirra neikvæðu áhrifa sem heimsfaraldurinn hafi haft á andlega líðan mikils fjölda fólks og sömuleiðis auknu framboði af ópíóðum eins og fentanýli. Þá hafi þeim fjölgað sem neyti efnanna í einrúmi sem auki líkur á að fólk látist af ofneyslu. Sömuleiðis hafi aðgengi að aðstoð vegna fíkniefna- og lyfjaneyslu versnað á tímum heimsfaraldursins. Dauðsföll vegna ofneyslu voru fleiri í landinu á umræddu tólf mánaða tímabili en samanlögð dauðsföll vegna umferðarslysa, skotárása og inflúensu. Bandaríkin Lyf Fíkn Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
BBC segir frá því að gögn frá heilbrigðisyfirvöldum sýni að dauðsföllum vegna ofneyslu hafi fjölgað um 28,5 prósent á tólf mánaða tímabili sem lauk í apríl síðastliðinn. Slíkum tilfellum fjölgaði þannig í 46 af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. Aukningin var mest í Vermont þar sem tilfellum fjölgaði um 70 prósent, en fjölgunin nam 62 prósentum í Vestur-Virginíu og 55 prósent í Kentucky. Heildarfjöldi dauðsfalla vegna ofneyslu á tímabilinu apríl 2019 til apríl 2020 voru samkvæmt bandarískum yfirvöldum 100.306, samanborið við rúmlega 78 þúsund árið áður. Sérfræðingar telja að dauðsföllum vegna ofneyslu hafi fjölgað vegna þeirra neikvæðu áhrifa sem heimsfaraldurinn hafi haft á andlega líðan mikils fjölda fólks og sömuleiðis auknu framboði af ópíóðum eins og fentanýli. Þá hafi þeim fjölgað sem neyti efnanna í einrúmi sem auki líkur á að fólk látist af ofneyslu. Sömuleiðis hafi aðgengi að aðstoð vegna fíkniefna- og lyfjaneyslu versnað á tímum heimsfaraldursins. Dauðsföll vegna ofneyslu voru fleiri í landinu á umræddu tólf mánaða tímabili en samanlögð dauðsföll vegna umferðarslysa, skotárása og inflúensu.
Bandaríkin Lyf Fíkn Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira