María skoraði eitt flottasta mark Celtic í síðasta mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 11:31 María Catharina Ólafsdóttir Gros með Celtic búninginn sinn. Instagram/@celticfcwomen Langþráð mark Maríu Catharina Ólafsdóttur Gros var líka í hópi þeirra bestu sem leikmaður skoska liðsins skoraði í október. María Catharina gekk til liðs við Celtic frá Þór/KA í sumar en hafði ekki náð að skora í fyrstu tíu leikjum tímabilsins. Hún bætti úr því með frábæru marki í sigri á Partick Thistle í byrjun október en markið kom á heimavelli Celtic liðsins, Penny Cars Stadium. Markið skoraði María með föstu og hnitmiðuðu langskoti í bláhornið eftir að boltinn féll fyrir hana fyrir utan vítateiginn. María fagnaði markinu meira eins og hún væri frekar feginn en ánægð en liðsfélagarnir voru miklu ánægðari með hana. Nú er komið í ljós að þetta frábæra mark hennar var eitt af sex fallegustu mörkunum hjá leikmanni allra Celtic liðanna í október. María er þar að keppa við fimm karla þar á Japaninn Kyogo Furuhashi tvö mörk. Hægt að kjósa á milli markanna í samfélagsmiðlum Celtic. Það má sjá mark Maríu og hvaða mörk eru að keppa við markið hennar í myndbandinu hér fyrir neðan. October: Goal of the MonthPick your favourite from this lot to be in with a chance of a signed Celtic top pic.twitter.com/bgNXtzqO1D— Celtic TV (@CelticTV) November 5, 2021 Skoski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
María Catharina gekk til liðs við Celtic frá Þór/KA í sumar en hafði ekki náð að skora í fyrstu tíu leikjum tímabilsins. Hún bætti úr því með frábæru marki í sigri á Partick Thistle í byrjun október en markið kom á heimavelli Celtic liðsins, Penny Cars Stadium. Markið skoraði María með föstu og hnitmiðuðu langskoti í bláhornið eftir að boltinn féll fyrir hana fyrir utan vítateiginn. María fagnaði markinu meira eins og hún væri frekar feginn en ánægð en liðsfélagarnir voru miklu ánægðari með hana. Nú er komið í ljós að þetta frábæra mark hennar var eitt af sex fallegustu mörkunum hjá leikmanni allra Celtic liðanna í október. María er þar að keppa við fimm karla þar á Japaninn Kyogo Furuhashi tvö mörk. Hægt að kjósa á milli markanna í samfélagsmiðlum Celtic. Það má sjá mark Maríu og hvaða mörk eru að keppa við markið hennar í myndbandinu hér fyrir neðan. October: Goal of the MonthPick your favourite from this lot to be in with a chance of a signed Celtic top pic.twitter.com/bgNXtzqO1D— Celtic TV (@CelticTV) November 5, 2021
Skoski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira