Dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða fimm barna sinna Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2021 12:30 Konan, sem hefur gengið undir nafninu Christiane K. í þýskum fjölmiðlum, við réttarhöldin í Wuppertal síðasta sumar. EPA Dómstóll í Wuppertal í Þýskalandi dæmdi í dag 28 ára konu í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa banað fimm börnum sínum í borginni Solingen í Norðurrín-Vestfalíu í september á síðasta ári. Málið vakti mikla athygli í Þýskalandi á síðasta ári. Í dómnum kemur fram að sannað þyki að konan hafi byrlað börnunum með slævandi lyfjum á heimili þeirra og svo kæft þau eftir að hafa séð mynd af eiginmanni sínum með nýrri kærustu. Á konan, sem hefur gengið undir nafninu Christiane K. í þýskum fjölmiðlum, að hafa hótað manninum því ítrekað að hann myndi ekki sjá börnin framar. Börnin voru átta, sex, þriggja, tveggja og eins árs. Í frétt DW segir að dómari hafi lýst morðunum sem „harmleik“, en amma barnanna kom að þeim látnum í íbúð í fjölbýlishúsi við Hasselstraße í Solingen. Elsta barn konunnar, ellefu ára drengur, komst lífs af, en hann var ekki heima þegar konan drap börnin. Lögregla handtók konuna eftir að hún hafði reynt að svipta sig lífi með því að stökkva fyrir lest eftir að hafa banað börnunum. Konan neitaði að gefa skýrslu á meðan á réttarhöldunum stóð og fór verjandi hennar fram á sýknudóm vegna skorts á sönnunargögnum. Dómara þótti hins vegar fullsannað að konan hafi orðið börnunum að bana. Konan getur ekki sótt um reynslulausn fyrr en að fimmtán árum liðnum. Þýskaland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm börn fundust látin í íbúð í Þýskalandi Lögregla í Þýskalandi hefur staðfest að fimm börn hafi fundist látin í íbúð í bænum Solingen í Norðurrín-Vestfalíu. 3. september 2020 13:34 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Sjá meira
Í dómnum kemur fram að sannað þyki að konan hafi byrlað börnunum með slævandi lyfjum á heimili þeirra og svo kæft þau eftir að hafa séð mynd af eiginmanni sínum með nýrri kærustu. Á konan, sem hefur gengið undir nafninu Christiane K. í þýskum fjölmiðlum, að hafa hótað manninum því ítrekað að hann myndi ekki sjá börnin framar. Börnin voru átta, sex, þriggja, tveggja og eins árs. Í frétt DW segir að dómari hafi lýst morðunum sem „harmleik“, en amma barnanna kom að þeim látnum í íbúð í fjölbýlishúsi við Hasselstraße í Solingen. Elsta barn konunnar, ellefu ára drengur, komst lífs af, en hann var ekki heima þegar konan drap börnin. Lögregla handtók konuna eftir að hún hafði reynt að svipta sig lífi með því að stökkva fyrir lest eftir að hafa banað börnunum. Konan neitaði að gefa skýrslu á meðan á réttarhöldunum stóð og fór verjandi hennar fram á sýknudóm vegna skorts á sönnunargögnum. Dómara þótti hins vegar fullsannað að konan hafi orðið börnunum að bana. Konan getur ekki sótt um reynslulausn fyrr en að fimmtán árum liðnum.
Þýskaland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm börn fundust látin í íbúð í Þýskalandi Lögregla í Þýskalandi hefur staðfest að fimm börn hafi fundist látin í íbúð í bænum Solingen í Norðurrín-Vestfalíu. 3. september 2020 13:34 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Sjá meira
Fimm börn fundust látin í íbúð í Þýskalandi Lögregla í Þýskalandi hefur staðfest að fimm börn hafi fundist látin í íbúð í bænum Solingen í Norðurrín-Vestfalíu. 3. september 2020 13:34