Hótaði fólki með hamri Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2021 07:33 Mikið var um hávaðatilkynningar, ölvun og slagsmál í gærkvöldi og í nótt, segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Mikill erill var á hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Tíu aðilar voru vistaðir í fangageymslu og fjölmargir ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í Hlíðunum skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi, en hann var sagður hafa hótað fólki með hamri. Ekki liggur fyrir hvort fólki hafi orðið meint af, en einstaklingurinn var vistaður í fangageymslu. Þá var ungur maður handtekinn í annarlegu ástandi fyrir að hafa ráðist á dyravörð í miðbænum. Dyraverðinum tókst að yfirbuga manninn og hélt honum þar til lögregla mætti á vettvang. Lögregla stöðvaði marga ökumenn grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.Einhverjir óku án ökuréttinda. Einn var tekinn á 126 kílómetra hraða í Laugardalnum þar sem hámarkshraði er 60 kílómetra hraði á klukkustund. Einstaklingurinn var sviptur ökuréttindum í kjölfarið. Einstaklingur ók á steinvegg í miðbæ Reykjavíkur en grunur leikur á um ölvun við akstur. Talið er að maðurinn hafi aldrei öðlast ökuréttindi og var hann vistaður í fangageymslu í kjölfarið. Tilkynnt var um reiðhjólaslys í Mosfellsbæ en maður hafði fallið af hjóli sínu og hlotið áverka í andliti. Reiðhjólamaðurinn var með hjálm en mikil hálka var á vettvangi. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Þá var einstaklingur handtekinn í blokk í Kópavogi, grunaður um brot á vopnalögum. Í sama hverfi var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki en búið var að spenna upp glugga og fara þar inn. Ekki er vitað hverju var stolið, að því er segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira
Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í Hlíðunum skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi, en hann var sagður hafa hótað fólki með hamri. Ekki liggur fyrir hvort fólki hafi orðið meint af, en einstaklingurinn var vistaður í fangageymslu. Þá var ungur maður handtekinn í annarlegu ástandi fyrir að hafa ráðist á dyravörð í miðbænum. Dyraverðinum tókst að yfirbuga manninn og hélt honum þar til lögregla mætti á vettvang. Lögregla stöðvaði marga ökumenn grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.Einhverjir óku án ökuréttinda. Einn var tekinn á 126 kílómetra hraða í Laugardalnum þar sem hámarkshraði er 60 kílómetra hraði á klukkustund. Einstaklingurinn var sviptur ökuréttindum í kjölfarið. Einstaklingur ók á steinvegg í miðbæ Reykjavíkur en grunur leikur á um ölvun við akstur. Talið er að maðurinn hafi aldrei öðlast ökuréttindi og var hann vistaður í fangageymslu í kjölfarið. Tilkynnt var um reiðhjólaslys í Mosfellsbæ en maður hafði fallið af hjóli sínu og hlotið áverka í andliti. Reiðhjólamaðurinn var með hjálm en mikil hálka var á vettvangi. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Þá var einstaklingur handtekinn í blokk í Kópavogi, grunaður um brot á vopnalögum. Í sama hverfi var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki en búið var að spenna upp glugga og fara þar inn. Ekki er vitað hverju var stolið, að því er segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira