Westbrook og Davis drógu Lakers-vagninn í fjarveru LeBrons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2021 07:30 Russell Westbrook og Anthony Davis fallast í faðma eftir sigur Los Angeles Lakers á San Antonio Spurs. getty/Ronald Cortes Russell Westbrook átti sinn besta leik í treyju Los Angeles Lakers þegar liðið vann San Antonio Spurs, 121-125, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Westbrook átti erfitt uppdráttar í sínum fyrstu leikjum með Lakers en lék vel gegn San Antonio. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Russ.33 points10 rebounds8 assists3 steals@Lakers OT win pic.twitter.com/RJvmCV5Jdr— NBA (@NBA) October 27, 2021 Anthony Davis skoraði 35 stig og tók sautján fráköst fyrir Lakers sem lék án LeBrons James sem er meiddur. Jakob Poetl var atkvæðamestur hjá San Antonio með 27 stig og sautján fráköst. What a big-man duel in San Antonio @AntDavis23: 35 points, 17 boards, 4 blocks, W@JakobPoeltl: 27 points (13-17 FGM), 14 boards, 3 blocks pic.twitter.com/UrJDDLGbIo— NBA (@NBA) October 27, 2021 New York Knicks vann langþráðan sigur á Philadelphia 76ers, 112-99. Þetta var fyrsti sigur Knicks á Sixers síðan 12. apríl 2017. Sixers hafði unnið fimmtán leiki í röð gegn Knicks áður en kom að leiknum í Madison Square Garden í nótt. Kemba Walker skoraði nítján stig fyrir Knicks og Evan Fournier átján. Julius Randle var með sextán stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 23 stig fyrir Sixers, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Joel Embiid náði sér ekki á strik, skoraði aðeins fjórtán stig og bara tvær körfur. @KembaWalker (19 PTS, 5 AST, 5 3PM, 2 STL) powers the @nyknicks to a 3-1 record! pic.twitter.com/1CPZp7NJNZ— NBA (@NBA) October 27, 2021 Nikola Jokic, besti leikmaður síðasta tímabils, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Utah Jazz, 122-110. Á þeim fimmtán mínútum sem Jokic spilaði skoraði hann 24 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Sjö leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Rudy Gobert nýtti sér fjarveru Jokic vel, skoraði 23 stig og tók sextán fráköst. Donovan Mitchell var með 22 stig. Utah hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. The @utahjazz move the ball.Gobert slams it down.23 and 16 for Rudy.. 3-0 for Utah! pic.twitter.com/xQ9ZHhrrUx— NBA (@NBA) October 27, 2021 Úrslitin í nótt San Antonio 121-125 LA Lakers NY Knicks 112-99 Philadelphia Utah 122-110 Denver Oklahoma 98-106 Golden State Dallas 116-106 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Westbrook átti erfitt uppdráttar í sínum fyrstu leikjum með Lakers en lék vel gegn San Antonio. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Russ.33 points10 rebounds8 assists3 steals@Lakers OT win pic.twitter.com/RJvmCV5Jdr— NBA (@NBA) October 27, 2021 Anthony Davis skoraði 35 stig og tók sautján fráköst fyrir Lakers sem lék án LeBrons James sem er meiddur. Jakob Poetl var atkvæðamestur hjá San Antonio með 27 stig og sautján fráköst. What a big-man duel in San Antonio @AntDavis23: 35 points, 17 boards, 4 blocks, W@JakobPoeltl: 27 points (13-17 FGM), 14 boards, 3 blocks pic.twitter.com/UrJDDLGbIo— NBA (@NBA) October 27, 2021 New York Knicks vann langþráðan sigur á Philadelphia 76ers, 112-99. Þetta var fyrsti sigur Knicks á Sixers síðan 12. apríl 2017. Sixers hafði unnið fimmtán leiki í röð gegn Knicks áður en kom að leiknum í Madison Square Garden í nótt. Kemba Walker skoraði nítján stig fyrir Knicks og Evan Fournier átján. Julius Randle var með sextán stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 23 stig fyrir Sixers, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Joel Embiid náði sér ekki á strik, skoraði aðeins fjórtán stig og bara tvær körfur. @KembaWalker (19 PTS, 5 AST, 5 3PM, 2 STL) powers the @nyknicks to a 3-1 record! pic.twitter.com/1CPZp7NJNZ— NBA (@NBA) October 27, 2021 Nikola Jokic, besti leikmaður síðasta tímabils, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Utah Jazz, 122-110. Á þeim fimmtán mínútum sem Jokic spilaði skoraði hann 24 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Sjö leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Rudy Gobert nýtti sér fjarveru Jokic vel, skoraði 23 stig og tók sextán fráköst. Donovan Mitchell var með 22 stig. Utah hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. The @utahjazz move the ball.Gobert slams it down.23 and 16 for Rudy.. 3-0 for Utah! pic.twitter.com/xQ9ZHhrrUx— NBA (@NBA) October 27, 2021 Úrslitin í nótt San Antonio 121-125 LA Lakers NY Knicks 112-99 Philadelphia Utah 122-110 Denver Oklahoma 98-106 Golden State Dallas 116-106 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
San Antonio 121-125 LA Lakers NY Knicks 112-99 Philadelphia Utah 122-110 Denver Oklahoma 98-106 Golden State Dallas 116-106 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira