Stofutónleikar Superserious hjá góðum grönnum á Granda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. nóvember 2021 08:00 Superserious steig á stokk á stofutónleikum. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Hljómsveitin Superserious mun nú stíga á stokk en þegar hafa hljómsveitin Flott, Teitur Magnússon og söngkonan RAVEN spilað á slíkum tónleikum. Stofutónleikarnir eru sýndir vikulega hér á Vísi og eru þetta fjórðu tónleikarnir í þessari röð. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Hljómsveitin Superserious kemur úr Garðabæ og var stofnuð á þessu ári. Bandið varð til úr leifum hljómsveitarinnar Hide Your Kids eftir að meðlimir þess höfðu allir búið í sínu hvoru landinu í nokkur ár. Superserious sigraði tónlistarkeppnina Sykurmolann 2021 og er á mála hjá Alda Music. Klippa: Superserious - stofutónleikar Daníel Jón Jónsson er lagahöfundur sveitarinnar ásamt því að hann syngur og spilar á gítar. Haukur Jóhannesson spilar á gítar og Kristinn Þór Óskarsson spilar á bassa ásamt því að taka upp. Helgi Einarsson trommar og Ingeborrg Andersen skrifar textann og syngur bakraddir. Arnar Guðjónsson sér um eftirvinnslu tónlistarinnar og Addi 800 masterar. Lögin Let's consume, Let's be grown ups og Let's hurt komu út fyrr á þessu ári við góða undirtekt. Öll lögin lifðu góðu lífi á vinsældarlistum X977, Rásar 2 og K100. Superserious gaf nýlega út sína fyrstu plötu sem ber heitið Let’s get serious og stefnir sveitin á nýtt efni snemma árs 2022. Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Superserious mun nú stíga á stokk en þegar hafa hljómsveitin Flott, Teitur Magnússon og söngkonan RAVEN spilað á slíkum tónleikum. Stofutónleikarnir eru sýndir vikulega hér á Vísi og eru þetta fjórðu tónleikarnir í þessari röð. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Hljómsveitin Superserious kemur úr Garðabæ og var stofnuð á þessu ári. Bandið varð til úr leifum hljómsveitarinnar Hide Your Kids eftir að meðlimir þess höfðu allir búið í sínu hvoru landinu í nokkur ár. Superserious sigraði tónlistarkeppnina Sykurmolann 2021 og er á mála hjá Alda Music. Klippa: Superserious - stofutónleikar Daníel Jón Jónsson er lagahöfundur sveitarinnar ásamt því að hann syngur og spilar á gítar. Haukur Jóhannesson spilar á gítar og Kristinn Þór Óskarsson spilar á bassa ásamt því að taka upp. Helgi Einarsson trommar og Ingeborrg Andersen skrifar textann og syngur bakraddir. Arnar Guðjónsson sér um eftirvinnslu tónlistarinnar og Addi 800 masterar. Lögin Let's consume, Let's be grown ups og Let's hurt komu út fyrr á þessu ári við góða undirtekt. Öll lögin lifðu góðu lífi á vinsældarlistum X977, Rásar 2 og K100. Superserious gaf nýlega út sína fyrstu plötu sem ber heitið Let’s get serious og stefnir sveitin á nýtt efni snemma árs 2022.
Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira