Solskjær: Minn versti dagur Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2021 18:40 Í brekku. vísir/Getty Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Frammistaða Man Utd var vægast sagt hræðileg og átti vel skipað lið Liverpool ansi þægilegan dag á Old Trafford og höfðu frekar lítið fyrir því að skora fimm mörk. „Það er erfitt að segja eitthvað annað en að þetta er minn versti dagur síðan ég tók við liðinu. Við vorum ekki nógu góðir og þú getur ekki gefið liði eins og Liverpool svona tækifæri en því miður gerðum við það,“ sagði vonsvikinn Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd í leikslok. „Hver ber ábyrgðina? Það er ég. Við höfum frábært þjálfarateymi. Ég vel leikaðferðina og hvernig við nálgumst leikina. Við vorum ekki nógu klíniskir og gáfum þeim of mikið pláss. Þegar þú gefur góðum leikmönnum pláss þá skora þeir,“ sagði Solskjær. „Við töpuðum 6-1 fyrir Spurs í fyrra en þetta er miklu, miklu verra. Við þurfum að komast yfir þetta eins hratt og mögulegt er.“ Þrátt fyrir afleita spilamennsku að undanförnu er ekki bilbug að finna á Norðmanninum þegar hann var spurður út í sína framtíð sem þjálfari liðsins. „Ég er kominn of langt og við sem hópur erum komnir of langt. Við erum of nálægt þessu til að gefast upp núna.“ „Þetta verður erfitt og við vitum að nú er botninum náð. Við getum ekki gert verr en þetta og við skulum sjá hvernig við bregðumst við,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira
Frammistaða Man Utd var vægast sagt hræðileg og átti vel skipað lið Liverpool ansi þægilegan dag á Old Trafford og höfðu frekar lítið fyrir því að skora fimm mörk. „Það er erfitt að segja eitthvað annað en að þetta er minn versti dagur síðan ég tók við liðinu. Við vorum ekki nógu góðir og þú getur ekki gefið liði eins og Liverpool svona tækifæri en því miður gerðum við það,“ sagði vonsvikinn Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd í leikslok. „Hver ber ábyrgðina? Það er ég. Við höfum frábært þjálfarateymi. Ég vel leikaðferðina og hvernig við nálgumst leikina. Við vorum ekki nógu klíniskir og gáfum þeim of mikið pláss. Þegar þú gefur góðum leikmönnum pláss þá skora þeir,“ sagði Solskjær. „Við töpuðum 6-1 fyrir Spurs í fyrra en þetta er miklu, miklu verra. Við þurfum að komast yfir þetta eins hratt og mögulegt er.“ Þrátt fyrir afleita spilamennsku að undanförnu er ekki bilbug að finna á Norðmanninum þegar hann var spurður út í sína framtíð sem þjálfari liðsins. „Ég er kominn of langt og við sem hópur erum komnir of langt. Við erum of nálægt þessu til að gefast upp núna.“ „Þetta verður erfitt og við vitum að nú er botninum náð. Við getum ekki gert verr en þetta og við skulum sjá hvernig við bregðumst við,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29