Ekki skemmtileg „heimkoma“ fyrir íslensk-hollensku fimleikastjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 09:30 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sést hér keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/ROBIN VAN LONKHUIJSEN Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir fékk ekki góðar fréttir þegar hún lenti á Íslandi í fyrstu heimsókn sinni til landsins í dágóðan tíma. Færsla Eyþóru á Instagram.Instagram/@eythora Eyþóra sagði frá því á Instagram síðu sinni að hún hafi fengin jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi við komuna til Íslands. „Jæja, þessi ferð fór ekki alveg eins og áætlað var. Því miður fékk ég jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi á fyrst degi í Íslandsferðinni minni,“ skrifaði Eyþóra eins og sjá má hér til hliðar. „Það þýðir að ég þarf að vera í sóttkví í að minnsta kosti tíu daga. Sem betur fer má kærastinn minn vera hérna með mér. En maður ... þetta er ömurlegt,“ skrifaði Eyþóra og birti mynd af hraðprófinu sínu. Eyþóra keppti í sumar á Ólympíuleikunum í Tókýó og voru það hennar aðrir Ólympíuleikar því hún náði frábærum árangur á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016. Eyþóra Elísabet er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún ákvað að keppa fyrir Holland en hefur alltaf haldið tengslunum við Ísland. Þegar Eyþóra náði níunda sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þá náði hún besta árangri hollenskrar fimleikakonu frá upphafi á leikunum. Eyþóra á líka tvö silfur og eitt brons frá Evrópumótinu í fimleikum. Hún er einnig góð söngkona og söng sjálf lagið sem var spilað undir gólfæfingum hennar í ár. Á Ólympíuleikunum í sumar þá varð Eyþóra annar varamaður inn í úrslitin í fjölþrautinni en aðeins fyrsti varamaðurinn datt inn sem var hollenska fimleikakonan Lieke Wevers. Fimleikar Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Færsla Eyþóru á Instagram.Instagram/@eythora Eyþóra sagði frá því á Instagram síðu sinni að hún hafi fengin jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi við komuna til Íslands. „Jæja, þessi ferð fór ekki alveg eins og áætlað var. Því miður fékk ég jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi á fyrst degi í Íslandsferðinni minni,“ skrifaði Eyþóra eins og sjá má hér til hliðar. „Það þýðir að ég þarf að vera í sóttkví í að minnsta kosti tíu daga. Sem betur fer má kærastinn minn vera hérna með mér. En maður ... þetta er ömurlegt,“ skrifaði Eyþóra og birti mynd af hraðprófinu sínu. Eyþóra keppti í sumar á Ólympíuleikunum í Tókýó og voru það hennar aðrir Ólympíuleikar því hún náði frábærum árangur á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016. Eyþóra Elísabet er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún ákvað að keppa fyrir Holland en hefur alltaf haldið tengslunum við Ísland. Þegar Eyþóra náði níunda sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þá náði hún besta árangri hollenskrar fimleikakonu frá upphafi á leikunum. Eyþóra á líka tvö silfur og eitt brons frá Evrópumótinu í fimleikum. Hún er einnig góð söngkona og söng sjálf lagið sem var spilað undir gólfæfingum hennar í ár. Á Ólympíuleikunum í sumar þá varð Eyþóra annar varamaður inn í úrslitin í fjölþrautinni en aðeins fyrsti varamaðurinn datt inn sem var hollenska fimleikakonan Lieke Wevers.
Fimleikar Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira