Loftslagsáætlun Bidens í vanda Árni Sæberg skrifar 16. október 2021 12:58 Joe Biden var harðorður í garð repúblikana á Bandaríkjaþingi í ávarpi í Hvíta húsinu í dag. AP/Evan Vucci Metnaðarfull loftslagsaðgerðaáætlun Joes Biden Bandaríkjaforseta virðist vera að sigla í strand. Fjármögnun orkuskipta, sem var einn burðarstólpa áætlunarinnar, verður líklega felld út úr fjárlagafrumvarpi sem nú er í meðferð í öldungadeild Bandaríkjaþings. Að sögn The New York Times vinna starfsmenn Hvíta hússins nú að breytingum á fjárlagafrumvarpinu vegna andstöðu öldungadeildarþingmannsins Joe Manchin við það. Manchin er miðjumaður sem er fulltrúi Vestur-Virginíufylkis en kolaiðnaður er ríkinu mikilvægur. Sökum lítils meirihluta Demókrata á þinginu þarf forsetinn stuðning hvers einasta Demókrata til að koma frumvörpum í gegnum þingið. „Manchin hefur talað opinberlega um áhyggjur sínar af því að greiða einkafyrirtækjum peninga skattgreiðenda fyrir eitthvað sem þau eru að gera nú þegar,“ segir Sam Runyon, talsmaður Manchins, við Reuters. „Hann heldur áfram stuðningi við baráttuna gegn loftslagsbreytingum á meðan hann ver sjálfstæði Bandaríkjanna í orkumálum og tryggir stöðugleika í orkumálum,“ bætir hann við. Biden er í erfiðri stöðu Auk Manchins hefur öldungardeildarþingmaðurinn Kyrsten Sinema mótmælt eyrnamerkingu Bidens á þremur og hálfri billjón (e. trillion) Bandaríkjadala til félags- og umhverfismála. Biden þarf því að finna jafnvægi milli kostnaðar og aðgerða til þess að forðast klofning í Demókrataflokknum. Frjálslyndari þingmenn flokksins hafa farið fram á að forsetinn standi við kosningaloforð sín í umhverfismálum. Biden hefur þegar stungið upp á því að lækka fjárframlög til málaflokksins úr þremur og hálfri billjón í tvær billjónir. Bandaríkin Loftslagsmál Joe Biden Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Fleiri fréttir Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Sjá meira
Að sögn The New York Times vinna starfsmenn Hvíta hússins nú að breytingum á fjárlagafrumvarpinu vegna andstöðu öldungadeildarþingmannsins Joe Manchin við það. Manchin er miðjumaður sem er fulltrúi Vestur-Virginíufylkis en kolaiðnaður er ríkinu mikilvægur. Sökum lítils meirihluta Demókrata á þinginu þarf forsetinn stuðning hvers einasta Demókrata til að koma frumvörpum í gegnum þingið. „Manchin hefur talað opinberlega um áhyggjur sínar af því að greiða einkafyrirtækjum peninga skattgreiðenda fyrir eitthvað sem þau eru að gera nú þegar,“ segir Sam Runyon, talsmaður Manchins, við Reuters. „Hann heldur áfram stuðningi við baráttuna gegn loftslagsbreytingum á meðan hann ver sjálfstæði Bandaríkjanna í orkumálum og tryggir stöðugleika í orkumálum,“ bætir hann við. Biden er í erfiðri stöðu Auk Manchins hefur öldungardeildarþingmaðurinn Kyrsten Sinema mótmælt eyrnamerkingu Bidens á þremur og hálfri billjón (e. trillion) Bandaríkjadala til félags- og umhverfismála. Biden þarf því að finna jafnvægi milli kostnaðar og aðgerða til þess að forðast klofning í Demókrataflokknum. Frjálslyndari þingmenn flokksins hafa farið fram á að forsetinn standi við kosningaloforð sín í umhverfismálum. Biden hefur þegar stungið upp á því að lækka fjárframlög til málaflokksins úr þremur og hálfri billjón í tvær billjónir.
Bandaríkin Loftslagsmál Joe Biden Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Fleiri fréttir Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Sjá meira