Tilfinningaleg óvissuferð og barátta við innri djöfla Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. október 2021 17:00 Í kvikmyndinni Ekki einleikið tekst Edna á við skuggana. Ekki einleikið Ekki einleikið, eða Acting out, er tilraunakennd heimildamynd byggð á ævisögu hinnar mexíkósku Ednu Lupitu, hrífandi persónuleika hennar og starfi á sviði leiklistarþerapíu. Með og kjark og einlægni að fær Edna leikarana Sólveigu Guðmundsdóttur og Val Frey Einarsson með sér í afhjúpandi ferðalag í leit sinni að andlegum bata. Edna mætir sínum innri djöflum með því að sviðsetja og atburði úr fortíð sinni með hjálp atvinnuleikara. Með fyrirgefningu og sjálfsást að leiðarljósi dregur hún erfiðar minningar fram í dagsljósið og rannsakar þannig eigin hugarfylgsni, æfilanga baráttu við geðsjúkdóma og sjálfsvígshugsanir. Ekki einleikið býður áhorfendum að fylgja Ednu í tilfinningalega óvissuferð þar sem hún uppgötvar mátt leiklistarinnar og annarra sjálfshjálparaðferða í linnulausri baráttu við sína innri djöfla. Myndin var frumsýnd á Íslandi á RIFF í flokkunum Önnur framtíð (A different tomorrow) og er nú komin í almennar sýningar i Bíó Paradís. Myndin var ein þriggja íslenskra kvikmynda hátíðarinnar sem einblíndu á sjónarhorn innflytjenda eða fólks með erlendan uppruna á Íslandi. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. 9. október 2021 16:22 Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. 29. janúar 2020 16:30 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Með og kjark og einlægni að fær Edna leikarana Sólveigu Guðmundsdóttur og Val Frey Einarsson með sér í afhjúpandi ferðalag í leit sinni að andlegum bata. Edna mætir sínum innri djöflum með því að sviðsetja og atburði úr fortíð sinni með hjálp atvinnuleikara. Með fyrirgefningu og sjálfsást að leiðarljósi dregur hún erfiðar minningar fram í dagsljósið og rannsakar þannig eigin hugarfylgsni, æfilanga baráttu við geðsjúkdóma og sjálfsvígshugsanir. Ekki einleikið býður áhorfendum að fylgja Ednu í tilfinningalega óvissuferð þar sem hún uppgötvar mátt leiklistarinnar og annarra sjálfshjálparaðferða í linnulausri baráttu við sína innri djöfla. Myndin var frumsýnd á Íslandi á RIFF í flokkunum Önnur framtíð (A different tomorrow) og er nú komin í almennar sýningar i Bíó Paradís. Myndin var ein þriggja íslenskra kvikmynda hátíðarinnar sem einblíndu á sjónarhorn innflytjenda eða fólks með erlendan uppruna á Íslandi. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. 9. október 2021 16:22 Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. 29. janúar 2020 16:30 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00
Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. 9. október 2021 16:22
Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. 29. janúar 2020 16:30