Verkfall í kvikmynda- og þáttagerð gæti hafist eftir helgi Kjartan Kjartansson skrifar 13. október 2021 15:44 Alþjóðlegt bandalagi leikhús- og sviðsstarfsmanna (IATSE) er stéttarfélag ýmissa stétta sem starfa við kvikmynda- og sjónvarpsgerð í Bandaríkjunum. AP/Chris Pizzello Um 60.000 félagar í stéttarfélagi kvikmynda- og þáttagerðafólks í Bandaríkjunum gæti hafist á mánudag ef samningar nást ekki við framleiðendur áður. Vinna við kvikmyndir og þætti í Hollywood og víðar myndi að líkindum stöðvast að miklu leyti. Hvíldar- og matartímar fyrir lægst launuðu félagsmennina eru helsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Alþjóðlegs bandalags leikhús- og sviðsstarfsmanna (IATSE) og viðsemjenda þeirra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ef til verkfalls kemur á mánudag yrði það fyrsta landsverkfallið í 128 ára sögu IATSE. Innan vébanda þess eru kvikmyndatökumenn, sviðsmyndahönnuðir, smiðir, hárgreiðslu- og förðunarfræðingar og fleiri. Afgerandi meirihluti félagsmanna samþykkti verkfallsboðun í byrjun mánaðar. Starfsfólk í kvikmyndaiðnaði hefur lengi kvartað undan gífurlegu álagi og löngum tökudögum. Það fái hvorki nægilega hvíld á vinnutíma né á milli vakta. Talsmenn IATSE segir að þeir sem eru á lægstu laununum nái ekki endum saman. Streymisveitur eins og Apple, Amazon og Netflix komast upp með að greiða þeim enn lægri laun en kveðið er á um í samningum þar sem þær fengu undanþágur þegar þær komu fyrst fram á sjónarsviðið. Síðan þá eru streymisveitur orðnar að iðnaði sem veltir milljörðum á milljarða ofan. Bandalag kvikmynda- og sjónvarpsframleiðenda segir hefur sagt að það meti starfsfólk sitt að verðleikum og að það ætli sér að koma í veg fyrir vinnustöðvun í geira sem er enn að ná vopnum sínum eftir verulegar raskanir af völdum kórónuveirufaraldursins. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hvíldar- og matartímar fyrir lægst launuðu félagsmennina eru helsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Alþjóðlegs bandalags leikhús- og sviðsstarfsmanna (IATSE) og viðsemjenda þeirra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ef til verkfalls kemur á mánudag yrði það fyrsta landsverkfallið í 128 ára sögu IATSE. Innan vébanda þess eru kvikmyndatökumenn, sviðsmyndahönnuðir, smiðir, hárgreiðslu- og förðunarfræðingar og fleiri. Afgerandi meirihluti félagsmanna samþykkti verkfallsboðun í byrjun mánaðar. Starfsfólk í kvikmyndaiðnaði hefur lengi kvartað undan gífurlegu álagi og löngum tökudögum. Það fái hvorki nægilega hvíld á vinnutíma né á milli vakta. Talsmenn IATSE segir að þeir sem eru á lægstu laununum nái ekki endum saman. Streymisveitur eins og Apple, Amazon og Netflix komast upp með að greiða þeim enn lægri laun en kveðið er á um í samningum þar sem þær fengu undanþágur þegar þær komu fyrst fram á sjónarsviðið. Síðan þá eru streymisveitur orðnar að iðnaði sem veltir milljörðum á milljarða ofan. Bandalag kvikmynda- og sjónvarpsframleiðenda segir hefur sagt að það meti starfsfólk sitt að verðleikum og að það ætli sér að koma í veg fyrir vinnustöðvun í geira sem er enn að ná vopnum sínum eftir verulegar raskanir af völdum kórónuveirufaraldursins.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira