Verkfall í kvikmynda- og þáttagerð gæti hafist eftir helgi Kjartan Kjartansson skrifar 13. október 2021 15:44 Alþjóðlegt bandalagi leikhús- og sviðsstarfsmanna (IATSE) er stéttarfélag ýmissa stétta sem starfa við kvikmynda- og sjónvarpsgerð í Bandaríkjunum. AP/Chris Pizzello Um 60.000 félagar í stéttarfélagi kvikmynda- og þáttagerðafólks í Bandaríkjunum gæti hafist á mánudag ef samningar nást ekki við framleiðendur áður. Vinna við kvikmyndir og þætti í Hollywood og víðar myndi að líkindum stöðvast að miklu leyti. Hvíldar- og matartímar fyrir lægst launuðu félagsmennina eru helsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Alþjóðlegs bandalags leikhús- og sviðsstarfsmanna (IATSE) og viðsemjenda þeirra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ef til verkfalls kemur á mánudag yrði það fyrsta landsverkfallið í 128 ára sögu IATSE. Innan vébanda þess eru kvikmyndatökumenn, sviðsmyndahönnuðir, smiðir, hárgreiðslu- og förðunarfræðingar og fleiri. Afgerandi meirihluti félagsmanna samþykkti verkfallsboðun í byrjun mánaðar. Starfsfólk í kvikmyndaiðnaði hefur lengi kvartað undan gífurlegu álagi og löngum tökudögum. Það fái hvorki nægilega hvíld á vinnutíma né á milli vakta. Talsmenn IATSE segir að þeir sem eru á lægstu laununum nái ekki endum saman. Streymisveitur eins og Apple, Amazon og Netflix komast upp með að greiða þeim enn lægri laun en kveðið er á um í samningum þar sem þær fengu undanþágur þegar þær komu fyrst fram á sjónarsviðið. Síðan þá eru streymisveitur orðnar að iðnaði sem veltir milljörðum á milljarða ofan. Bandalag kvikmynda- og sjónvarpsframleiðenda segir hefur sagt að það meti starfsfólk sitt að verðleikum og að það ætli sér að koma í veg fyrir vinnustöðvun í geira sem er enn að ná vopnum sínum eftir verulegar raskanir af völdum kórónuveirufaraldursins. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Sjá meira
Hvíldar- og matartímar fyrir lægst launuðu félagsmennina eru helsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Alþjóðlegs bandalags leikhús- og sviðsstarfsmanna (IATSE) og viðsemjenda þeirra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ef til verkfalls kemur á mánudag yrði það fyrsta landsverkfallið í 128 ára sögu IATSE. Innan vébanda þess eru kvikmyndatökumenn, sviðsmyndahönnuðir, smiðir, hárgreiðslu- og förðunarfræðingar og fleiri. Afgerandi meirihluti félagsmanna samþykkti verkfallsboðun í byrjun mánaðar. Starfsfólk í kvikmyndaiðnaði hefur lengi kvartað undan gífurlegu álagi og löngum tökudögum. Það fái hvorki nægilega hvíld á vinnutíma né á milli vakta. Talsmenn IATSE segir að þeir sem eru á lægstu laununum nái ekki endum saman. Streymisveitur eins og Apple, Amazon og Netflix komast upp með að greiða þeim enn lægri laun en kveðið er á um í samningum þar sem þær fengu undanþágur þegar þær komu fyrst fram á sjónarsviðið. Síðan þá eru streymisveitur orðnar að iðnaði sem veltir milljörðum á milljarða ofan. Bandalag kvikmynda- og sjónvarpsframleiðenda segir hefur sagt að það meti starfsfólk sitt að verðleikum og að það ætli sér að koma í veg fyrir vinnustöðvun í geira sem er enn að ná vopnum sínum eftir verulegar raskanir af völdum kórónuveirufaraldursins.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Sjá meira