Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. október 2021 14:23 Íslenska myndin Leynilögga var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag og halda Bretarnir vart vatni yfir íslenska húmornum. “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. Þrí uppselt var á íslensku kvikmyndina Leynilögga þar sem hún var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag. Myndin var sýnd þrisvar sinnum á hátíðinni og var uppselt í öll skiptin. Aðsend Hópurinn kom heim í gær og segir Auðunn Blöndal þau ennþá vera að átta sig á viðtökunum. Að vera staddur á svona risa hátíð með litla íslenska grínmynd er auðvitað alveg ótrúleg upplifun og enn ótrúlegra þegar við vorum látin vita að það væri uppselt á sýninguna okkar. Bretinn er frekar kröfuharður þegar kemur að húmor en salurinn hló út myndina og við erum eiginlega enn að átta okkur á því hvað gerðist eiginlega, ótrúlegt! Bretarnir halda ekki vatni yfir Leynilöggu Fyrstu dómarnir eru farnir að birtast og hefur myndin fengið stórkostleg viðbrögð. Flestir gefa myndinni 4 - 5 stjörnur og ganga sumir gagnrýnanda svo langt að segja Leynilöggu „Bestu gamanmynd ársins.“ Leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna og endaði með íslenska hópnum um kvöldið. „Ekki skemmir heldur að leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna en hann skellti sér svo út að borða með hópnum eftir sýninguna,“ segir Lilja. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri myndarinnar segir viðbrögðin hafa komið sér virkilega á óvart. „Ég er hér á fluvellinum á leiðinni heim og er enn að klóra mér í hausnum yfir þessu öllu saman. Verð að viðurkenna að þessu átti ég ekki von á.“ „Æsileg, mjög fyndin hasar-gamanmynd þar sem löggu vinsambandið fær nýjan vinkil.“ - Marie O' Sullivan, The Movie Isle. „Besta hasar gamanmynd ársins, 5 stjörnur.“ - Movie Review. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Þrí uppselt var á íslensku kvikmyndina Leynilögga þar sem hún var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag. Myndin var sýnd þrisvar sinnum á hátíðinni og var uppselt í öll skiptin. Aðsend Hópurinn kom heim í gær og segir Auðunn Blöndal þau ennþá vera að átta sig á viðtökunum. Að vera staddur á svona risa hátíð með litla íslenska grínmynd er auðvitað alveg ótrúleg upplifun og enn ótrúlegra þegar við vorum látin vita að það væri uppselt á sýninguna okkar. Bretinn er frekar kröfuharður þegar kemur að húmor en salurinn hló út myndina og við erum eiginlega enn að átta okkur á því hvað gerðist eiginlega, ótrúlegt! Bretarnir halda ekki vatni yfir Leynilöggu Fyrstu dómarnir eru farnir að birtast og hefur myndin fengið stórkostleg viðbrögð. Flestir gefa myndinni 4 - 5 stjörnur og ganga sumir gagnrýnanda svo langt að segja Leynilöggu „Bestu gamanmynd ársins.“ Leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna og endaði með íslenska hópnum um kvöldið. „Ekki skemmir heldur að leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna en hann skellti sér svo út að borða með hópnum eftir sýninguna,“ segir Lilja. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri myndarinnar segir viðbrögðin hafa komið sér virkilega á óvart. „Ég er hér á fluvellinum á leiðinni heim og er enn að klóra mér í hausnum yfir þessu öllu saman. Verð að viðurkenna að þessu átti ég ekki von á.“ „Æsileg, mjög fyndin hasar-gamanmynd þar sem löggu vinsambandið fær nýjan vinkil.“ - Marie O' Sullivan, The Movie Isle. „Besta hasar gamanmynd ársins, 5 stjörnur.“ - Movie Review.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira