UFC-kappi elti uppi bílaþjóf tveimur dögum eftir að hann rotaðist í bardaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 08:00 Þrátt fyrir að hafa keppt á laugardaginn átti Kevin Holland nóg eftir á tankinum til að elta uppi bílaþjóf á mánudaginn. getty/Jeff Bottari Bardagakappinn Kevin Holland aðstoðaði laganna verði á mánudaginn þegar hann elti uppi bílaþjóf. Holland keppti við Kyle Daukaus í UFC í Las Vegas á laugardaginn. Holland rotaðist eftir að höfuð þeirra Daukaus skullu saman í fyrstu holu og bardaginn var stöðvaður. Þegar Holland var á leið á æfingu í fyrradag ásamt þjálfara sínum, Shug Dorsey, sá hann mann sem kom hlaupandi út af bílastæði hrópandi að bílnum hans hafi verið stolið. Holland tók þá skarpa U-beygju, hætti að tala við móður sína í símanum og hóf eftirför. Eftir að hafa keyrt á fór þjófurinn út úr bílnum og reyndi að stinga af á tveimur jafnfljótum en án árangurs. Holland elti þjófinn uppi, stöðvaði hann og hélt honum svo föstum þar til lögreglan mætti á svæðið. Að hans sögn Hollands kom hann einnig í veg fyrir að eigandi bílsins gengi í skrokk á þjófinum. Good guy Kevin Holland catching bad guys lol pic.twitter.com/kGu5Y7hxLT— Jason Williams (@jasoneg33) October 4, 2021 Holland sagðist hafa haft gaman að eltingarleiknum, þetta hafi verið fínasta tilbreyting og hann hafi á endanum ekki einu sinni verið of seinn á æfinguna. Holland skaust fram á sjónarsviðið á síðasta ári þegar hann vann fimm bardaga. Hann hefur hins vegar ekki unnið bardaga á þessu ári. Holland tapaði fyrir Derek Brunson og Marvin Vettori og svo var bardaginn gegn Daukaus stöðvaður eins og áður sagði. MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Holland keppti við Kyle Daukaus í UFC í Las Vegas á laugardaginn. Holland rotaðist eftir að höfuð þeirra Daukaus skullu saman í fyrstu holu og bardaginn var stöðvaður. Þegar Holland var á leið á æfingu í fyrradag ásamt þjálfara sínum, Shug Dorsey, sá hann mann sem kom hlaupandi út af bílastæði hrópandi að bílnum hans hafi verið stolið. Holland tók þá skarpa U-beygju, hætti að tala við móður sína í símanum og hóf eftirför. Eftir að hafa keyrt á fór þjófurinn út úr bílnum og reyndi að stinga af á tveimur jafnfljótum en án árangurs. Holland elti þjófinn uppi, stöðvaði hann og hélt honum svo föstum þar til lögreglan mætti á svæðið. Að hans sögn Hollands kom hann einnig í veg fyrir að eigandi bílsins gengi í skrokk á þjófinum. Good guy Kevin Holland catching bad guys lol pic.twitter.com/kGu5Y7hxLT— Jason Williams (@jasoneg33) October 4, 2021 Holland sagðist hafa haft gaman að eltingarleiknum, þetta hafi verið fínasta tilbreyting og hann hafi á endanum ekki einu sinni verið of seinn á æfinguna. Holland skaust fram á sjónarsviðið á síðasta ári þegar hann vann fimm bardaga. Hann hefur hins vegar ekki unnið bardaga á þessu ári. Holland tapaði fyrir Derek Brunson og Marvin Vettori og svo var bardaginn gegn Daukaus stöðvaður eins og áður sagði.
MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira