UFC-kappi elti uppi bílaþjóf tveimur dögum eftir að hann rotaðist í bardaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 08:00 Þrátt fyrir að hafa keppt á laugardaginn átti Kevin Holland nóg eftir á tankinum til að elta uppi bílaþjóf á mánudaginn. getty/Jeff Bottari Bardagakappinn Kevin Holland aðstoðaði laganna verði á mánudaginn þegar hann elti uppi bílaþjóf. Holland keppti við Kyle Daukaus í UFC í Las Vegas á laugardaginn. Holland rotaðist eftir að höfuð þeirra Daukaus skullu saman í fyrstu holu og bardaginn var stöðvaður. Þegar Holland var á leið á æfingu í fyrradag ásamt þjálfara sínum, Shug Dorsey, sá hann mann sem kom hlaupandi út af bílastæði hrópandi að bílnum hans hafi verið stolið. Holland tók þá skarpa U-beygju, hætti að tala við móður sína í símanum og hóf eftirför. Eftir að hafa keyrt á fór þjófurinn út úr bílnum og reyndi að stinga af á tveimur jafnfljótum en án árangurs. Holland elti þjófinn uppi, stöðvaði hann og hélt honum svo föstum þar til lögreglan mætti á svæðið. Að hans sögn Hollands kom hann einnig í veg fyrir að eigandi bílsins gengi í skrokk á þjófinum. Good guy Kevin Holland catching bad guys lol pic.twitter.com/kGu5Y7hxLT— Jason Williams (@jasoneg33) October 4, 2021 Holland sagðist hafa haft gaman að eltingarleiknum, þetta hafi verið fínasta tilbreyting og hann hafi á endanum ekki einu sinni verið of seinn á æfinguna. Holland skaust fram á sjónarsviðið á síðasta ári þegar hann vann fimm bardaga. Hann hefur hins vegar ekki unnið bardaga á þessu ári. Holland tapaði fyrir Derek Brunson og Marvin Vettori og svo var bardaginn gegn Daukaus stöðvaður eins og áður sagði. MMA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira
Holland keppti við Kyle Daukaus í UFC í Las Vegas á laugardaginn. Holland rotaðist eftir að höfuð þeirra Daukaus skullu saman í fyrstu holu og bardaginn var stöðvaður. Þegar Holland var á leið á æfingu í fyrradag ásamt þjálfara sínum, Shug Dorsey, sá hann mann sem kom hlaupandi út af bílastæði hrópandi að bílnum hans hafi verið stolið. Holland tók þá skarpa U-beygju, hætti að tala við móður sína í símanum og hóf eftirför. Eftir að hafa keyrt á fór þjófurinn út úr bílnum og reyndi að stinga af á tveimur jafnfljótum en án árangurs. Holland elti þjófinn uppi, stöðvaði hann og hélt honum svo föstum þar til lögreglan mætti á svæðið. Að hans sögn Hollands kom hann einnig í veg fyrir að eigandi bílsins gengi í skrokk á þjófinum. Good guy Kevin Holland catching bad guys lol pic.twitter.com/kGu5Y7hxLT— Jason Williams (@jasoneg33) October 4, 2021 Holland sagðist hafa haft gaman að eltingarleiknum, þetta hafi verið fínasta tilbreyting og hann hafi á endanum ekki einu sinni verið of seinn á æfinguna. Holland skaust fram á sjónarsviðið á síðasta ári þegar hann vann fimm bardaga. Hann hefur hins vegar ekki unnið bardaga á þessu ári. Holland tapaði fyrir Derek Brunson og Marvin Vettori og svo var bardaginn gegn Daukaus stöðvaður eins og áður sagði.
MMA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira