Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 08:01 Kristall Máni fékk að eiga boltann þar sem hann hlóð í þrennu. @KristallMani Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. Í annað skiptið á stuttum tíma voru Víkingar að spila gríðarlega mikilvægan leik í Frostaskjóli en leikurinn var færður þangað vegna veðurskilyrða á Ísafirði. Leikur Víkings og Vestra var ekki alveg jafn spennandi og leikur Víkings gegn KR þar sem allt sauð upp úr. „Heimamenn“ í Vestra voru hins vegar brjálaðir út í dómara leiksins þar sem þeim fannst á þeim brotið og að lið þeirra hefði átt að fá vítaspyrnu er staðan var enn markalaus. Kristall Máni var lítið að velta því fyrir sér, skoraði þrjú og sá til þess að Víkingur á enn möguleika á að vinna tvöfalt. Kristall Máni var til tals á Fótbolti.net eftir leik. Hann sagði að sér liði bara nokkuð vel þar sem það „er náttúrulega alltaf gott að vinna og komast í úrslit.“ Þessi efnilegi leikmaður – sem var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar – segir árangurinn ekki koma sér né Víkingum á óvart. „Þetta er eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og ætlum okkur að vinna bikarinn.“ Að lokum sagðist Kristall Máni vilja vera áfram í herbúðum Víkings þar sem liðið er komið í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og hann sé virkilega spenntur fyrir því verkefni. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram 16. október næstkomandi og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Í annað skiptið á stuttum tíma voru Víkingar að spila gríðarlega mikilvægan leik í Frostaskjóli en leikurinn var færður þangað vegna veðurskilyrða á Ísafirði. Leikur Víkings og Vestra var ekki alveg jafn spennandi og leikur Víkings gegn KR þar sem allt sauð upp úr. „Heimamenn“ í Vestra voru hins vegar brjálaðir út í dómara leiksins þar sem þeim fannst á þeim brotið og að lið þeirra hefði átt að fá vítaspyrnu er staðan var enn markalaus. Kristall Máni var lítið að velta því fyrir sér, skoraði þrjú og sá til þess að Víkingur á enn möguleika á að vinna tvöfalt. Kristall Máni var til tals á Fótbolti.net eftir leik. Hann sagði að sér liði bara nokkuð vel þar sem það „er náttúrulega alltaf gott að vinna og komast í úrslit.“ Þessi efnilegi leikmaður – sem var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar – segir árangurinn ekki koma sér né Víkingum á óvart. „Þetta er eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og ætlum okkur að vinna bikarinn.“ Að lokum sagðist Kristall Máni vilja vera áfram í herbúðum Víkings þar sem liðið er komið í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og hann sé virkilega spenntur fyrir því verkefni. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram 16. október næstkomandi og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira