Skólabörnum boðið upp á hrikalegan veg í skólabílum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. október 2021 08:31 Guðmundur Jósef Loftsson skólabílstjóri tók þessa mynd af ástandi vegarins í vikunni en íbúar sveitarinnar segja ástandið algjörlega óþolandi. Aðsend „Okkur finnst ástandið algjörlega óþolandi og við viljum fá skýr svör um endurbætur. Ástandið getur ekki verið svona lengur og sinnuleysi gagnvart svörum er komið að algjörum þolmörkum hjá okkur, það verður eitthvað að gerast í málinu,“ segir Guðrún Óska Steinbjörnsdóttir, bóndi á bænum Sauðadalsá í Húnaþingi vestra, en á bænum eru fimm börn á leik-og grunnskólaaldri. Hér er hún að vísa til vegarins um Vatnsnes og Vesturhóp skammt frá Hvammstanga. Vegurinn hefur sjaldan eða aldrei verið eins slæmur og í haust en um er að ræða 80 kílómetra, sem er meira og minna allur út í holum. „Það eru 17 börn, sem þurfa að fara í tveimur skólabílum þessa leið alla virka daga í skóla á Hvammstanga og svo keyrum við íbúar í sveitinni börnin okkar þennan veg líka alla daga í leikskóla á Hvammstanga, auk tómstundastarfs með eldri börnin. Ástandið er skelfilegt og vesalings börnin að þurfa að sætta sig við þetta ástand og geta ekkert gert en við fullorðna fólkið erum að reyna að berjast fyrir úrbótum fyrir þau. Við viljum fá að heyra að það sé einhver sem er að hlusta og einhver sem ætlar að svara spurningum okkar um úrbætur á veginum og koma með einhverjar lausnir, þetta gengur ekki lengur,“ bætir Guðrún Ósk við. Hún segir að vegurinn sé á ábyrgð ríkisins. Guðrún Óska Steinbjörnsdóttir með Þórhildi dóttur sína 10 mánaða. Guðrún er ein af þeim, sem er að berjast fyrir því að vegurinn um Vatnsnes og Vesturhóp verði lagður, sem allra fyrst.Aðsend Húnaþing vestra Vegagerð Grunnskólar Leikskólar Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Hér er hún að vísa til vegarins um Vatnsnes og Vesturhóp skammt frá Hvammstanga. Vegurinn hefur sjaldan eða aldrei verið eins slæmur og í haust en um er að ræða 80 kílómetra, sem er meira og minna allur út í holum. „Það eru 17 börn, sem þurfa að fara í tveimur skólabílum þessa leið alla virka daga í skóla á Hvammstanga og svo keyrum við íbúar í sveitinni börnin okkar þennan veg líka alla daga í leikskóla á Hvammstanga, auk tómstundastarfs með eldri börnin. Ástandið er skelfilegt og vesalings börnin að þurfa að sætta sig við þetta ástand og geta ekkert gert en við fullorðna fólkið erum að reyna að berjast fyrir úrbótum fyrir þau. Við viljum fá að heyra að það sé einhver sem er að hlusta og einhver sem ætlar að svara spurningum okkar um úrbætur á veginum og koma með einhverjar lausnir, þetta gengur ekki lengur,“ bætir Guðrún Ósk við. Hún segir að vegurinn sé á ábyrgð ríkisins. Guðrún Óska Steinbjörnsdóttir með Þórhildi dóttur sína 10 mánaða. Guðrún er ein af þeim, sem er að berjast fyrir því að vegurinn um Vatnsnes og Vesturhóp verði lagður, sem allra fyrst.Aðsend
Húnaþing vestra Vegagerð Grunnskólar Leikskólar Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira