Flugvél Icelandair snúið við frá Reykjavíkurflugvelli: Farþegar biðu í tæpar tvær klukkustundir Árni Sæberg skrifar 2. október 2021 00:06 Flugvélin er af gerðinni Boeing 737 MAX. Vísir/Kristján Már Flugvél Icelandair á leið frá Akureyri til Reykjavíkur gat ekki lent á Reykjavíkurflugvelli sökum sviptivindar í kvöld. Vélinni var beint til Keflavíkur þar sem við tók glundroði og löng bið. Farþegi um borð í flugvélinni, segir í samtali við Vísi að sex flug hafi verið á áætlun Icelandair frá Akureyri til Reykjavíkur í dag en að þeim hafi verið fækkað í fjögur. Þá hafi farþegum tveggja áætlaðra flugferða með minni flugvélum verið flogið með einni stærri Boeing 737 MAX flugvél. Hann telur að minni flugvél hefði hæglega getað lent á Reykjavíkurflugvelli og því finnist honum ákvörðunin sérkennileg. Hann segir að sér og öðrum farþegum hafi verið nokkuð brugðið þegar hreyflar vélarinnar voru settir í botn og tekið var á loft aftur. Upptöku af því má sjá hér að neðan. Biðu í einn og hálfan klukkutíma á flugbrautinni Farþeginn segir að við komuna til Keflavíkurflugvallar hafi löng bið beðið þar sem erfitt hafi reynst að taka á móti innanlandsflugi. Farþegum hafi ekki verið hleypt frá borði fyrr en minnst einni og hálfri klukkustund eftir lendingu. Þá hafi tekið við glundroði í flugstöðinni þar sem sumir farþegar hafi viljað fá farangur sinn afhentan þar til að ná tengiflugi. Hann segist hafa skynjað nokkurn pirring meðal farþega vélarinnar. Sjálfur segist hann sáttur með að vera kominn heim en að honum finnist samt sem áður skrýtið að Icelandair hafi ákveðið að nota Boeing 737 MAX í flugið. Hér að neðan má sjá hvernig stefnu flugvélarinnar var breytt. Flugvélinni var flogið til Keflavíkur í stað Reykjavíkur.Skjáskot/Flightradar24 Fréttir af flugi Reykjavík Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Icelandair Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Farþegi um borð í flugvélinni, segir í samtali við Vísi að sex flug hafi verið á áætlun Icelandair frá Akureyri til Reykjavíkur í dag en að þeim hafi verið fækkað í fjögur. Þá hafi farþegum tveggja áætlaðra flugferða með minni flugvélum verið flogið með einni stærri Boeing 737 MAX flugvél. Hann telur að minni flugvél hefði hæglega getað lent á Reykjavíkurflugvelli og því finnist honum ákvörðunin sérkennileg. Hann segir að sér og öðrum farþegum hafi verið nokkuð brugðið þegar hreyflar vélarinnar voru settir í botn og tekið var á loft aftur. Upptöku af því má sjá hér að neðan. Biðu í einn og hálfan klukkutíma á flugbrautinni Farþeginn segir að við komuna til Keflavíkurflugvallar hafi löng bið beðið þar sem erfitt hafi reynst að taka á móti innanlandsflugi. Farþegum hafi ekki verið hleypt frá borði fyrr en minnst einni og hálfri klukkustund eftir lendingu. Þá hafi tekið við glundroði í flugstöðinni þar sem sumir farþegar hafi viljað fá farangur sinn afhentan þar til að ná tengiflugi. Hann segist hafa skynjað nokkurn pirring meðal farþega vélarinnar. Sjálfur segist hann sáttur með að vera kominn heim en að honum finnist samt sem áður skrýtið að Icelandair hafi ákveðið að nota Boeing 737 MAX í flugið. Hér að neðan má sjá hvernig stefnu flugvélarinnar var breytt. Flugvélinni var flogið til Keflavíkur í stað Reykjavíkur.Skjáskot/Flightradar24
Fréttir af flugi Reykjavík Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Icelandair Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira