Ilmmerkinu Le Labo fagnað í Mikado Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. október 2021 12:12 Eigendur verslunarinnar Mikado á Hverfisgötu efndu til veislu á dögunu til að fagna komu ilmvatnsmerkisins Le Labo. Það var mikið um dýrðir í versluninni Mikado á dögunum þegar efnt var til veislu til að bjóða velkomið fransk-ameríska ilmvatnsmerkið Le Labo. Ilmirnir eru samtals 18 talsins og hefur merkið hlotið mikið lof fyrir einstaklega fíngerða sem og kraftmikla ilmi. Þetta er í fyrsta skipti sem merkið er fáanlegt á Íslandi svo að ilmvatnsáhugafólk getur nú lagt leið sína á Hverfisgötuna og lyktað af alls 18 ilmum. „Við opnuðum Mikado í desember 2020 og þetta merki var eitt af þeim merkjum sem var efst á listanum okkar. Við hófum samtalið við þá alveg í byrjun en við höfum báðir verið miklir aðdáendur merkisins til fjölda ára,“ segir Einar Guðmundsson, annar eigandi Mikado. Kraftmikil en fíngerð ilmvöt Ilmvatnsmerkið Le Labo fæddist í Grasse í Frakkland sem er svokölluð höfuðborg ilmvatnsgerðar sem staðsett er á frönsku Rivíerunni. Merkið þróaðist svo og óx í New York borg þar sem ilmvatnsgerðarmennirnir Eddie Roschi og Fabrice Penot opnuðu sína fyrstu verslun í febrúar 2006. Klassíska lína Le Labo samanstendur af 18 ilmvötnum og hefur merkið fengið mikla athygli og lof fyrir fíngerða en á sama tíma kraftmikla ilmi. „Umbúðirnar eru líka mjög einstakar og eru nöfn ilmanna tengd þeim ilmnótum sem eru mest áberandi í ilmvatninu,“ segir Einar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr fögnuðinum. Hin glæsilegu Helgi Ómars og Elísabet Gunnars létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. Jóga- og lífsstílsdrottningin Eva Dögg Rúnarsdóttir. Þeir Helgi Ómars og Aron lyktuðu ilmvatnsprufur eins og enginn væri morgundagurinn. Hver ilmur heitir nafni þess ilmtóns sem er mest áberandi í ilmnum sem og tölustaf sem segir til um hversu margir ilmir eru notaðir við blöndunina. Gestir fjölmenntu á Hverfisgötuna þar sem starfsmaður Le Labo í Danmörku var til staðar til þess að fræða fólk um merkið. Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Ilmirnir eru samtals 18 talsins og hefur merkið hlotið mikið lof fyrir einstaklega fíngerða sem og kraftmikla ilmi. Þetta er í fyrsta skipti sem merkið er fáanlegt á Íslandi svo að ilmvatnsáhugafólk getur nú lagt leið sína á Hverfisgötuna og lyktað af alls 18 ilmum. „Við opnuðum Mikado í desember 2020 og þetta merki var eitt af þeim merkjum sem var efst á listanum okkar. Við hófum samtalið við þá alveg í byrjun en við höfum báðir verið miklir aðdáendur merkisins til fjölda ára,“ segir Einar Guðmundsson, annar eigandi Mikado. Kraftmikil en fíngerð ilmvöt Ilmvatnsmerkið Le Labo fæddist í Grasse í Frakkland sem er svokölluð höfuðborg ilmvatnsgerðar sem staðsett er á frönsku Rivíerunni. Merkið þróaðist svo og óx í New York borg þar sem ilmvatnsgerðarmennirnir Eddie Roschi og Fabrice Penot opnuðu sína fyrstu verslun í febrúar 2006. Klassíska lína Le Labo samanstendur af 18 ilmvötnum og hefur merkið fengið mikla athygli og lof fyrir fíngerða en á sama tíma kraftmikla ilmi. „Umbúðirnar eru líka mjög einstakar og eru nöfn ilmanna tengd þeim ilmnótum sem eru mest áberandi í ilmvatninu,“ segir Einar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr fögnuðinum. Hin glæsilegu Helgi Ómars og Elísabet Gunnars létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. Jóga- og lífsstílsdrottningin Eva Dögg Rúnarsdóttir. Þeir Helgi Ómars og Aron lyktuðu ilmvatnsprufur eins og enginn væri morgundagurinn. Hver ilmur heitir nafni þess ilmtóns sem er mest áberandi í ilmnum sem og tölustaf sem segir til um hversu margir ilmir eru notaðir við blöndunina. Gestir fjölmenntu á Hverfisgötuna þar sem starfsmaður Le Labo í Danmörku var til staðar til þess að fræða fólk um merkið.
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira