Ilmmerkinu Le Labo fagnað í Mikado Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. október 2021 12:12 Eigendur verslunarinnar Mikado á Hverfisgötu efndu til veislu á dögunu til að fagna komu ilmvatnsmerkisins Le Labo. Það var mikið um dýrðir í versluninni Mikado á dögunum þegar efnt var til veislu til að bjóða velkomið fransk-ameríska ilmvatnsmerkið Le Labo. Ilmirnir eru samtals 18 talsins og hefur merkið hlotið mikið lof fyrir einstaklega fíngerða sem og kraftmikla ilmi. Þetta er í fyrsta skipti sem merkið er fáanlegt á Íslandi svo að ilmvatnsáhugafólk getur nú lagt leið sína á Hverfisgötuna og lyktað af alls 18 ilmum. „Við opnuðum Mikado í desember 2020 og þetta merki var eitt af þeim merkjum sem var efst á listanum okkar. Við hófum samtalið við þá alveg í byrjun en við höfum báðir verið miklir aðdáendur merkisins til fjölda ára,“ segir Einar Guðmundsson, annar eigandi Mikado. Kraftmikil en fíngerð ilmvöt Ilmvatnsmerkið Le Labo fæddist í Grasse í Frakkland sem er svokölluð höfuðborg ilmvatnsgerðar sem staðsett er á frönsku Rivíerunni. Merkið þróaðist svo og óx í New York borg þar sem ilmvatnsgerðarmennirnir Eddie Roschi og Fabrice Penot opnuðu sína fyrstu verslun í febrúar 2006. Klassíska lína Le Labo samanstendur af 18 ilmvötnum og hefur merkið fengið mikla athygli og lof fyrir fíngerða en á sama tíma kraftmikla ilmi. „Umbúðirnar eru líka mjög einstakar og eru nöfn ilmanna tengd þeim ilmnótum sem eru mest áberandi í ilmvatninu,“ segir Einar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr fögnuðinum. Hin glæsilegu Helgi Ómars og Elísabet Gunnars létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. Jóga- og lífsstílsdrottningin Eva Dögg Rúnarsdóttir. Þeir Helgi Ómars og Aron lyktuðu ilmvatnsprufur eins og enginn væri morgundagurinn. Hver ilmur heitir nafni þess ilmtóns sem er mest áberandi í ilmnum sem og tölustaf sem segir til um hversu margir ilmir eru notaðir við blöndunina. Gestir fjölmenntu á Hverfisgötuna þar sem starfsmaður Le Labo í Danmörku var til staðar til þess að fræða fólk um merkið. Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira
Ilmirnir eru samtals 18 talsins og hefur merkið hlotið mikið lof fyrir einstaklega fíngerða sem og kraftmikla ilmi. Þetta er í fyrsta skipti sem merkið er fáanlegt á Íslandi svo að ilmvatnsáhugafólk getur nú lagt leið sína á Hverfisgötuna og lyktað af alls 18 ilmum. „Við opnuðum Mikado í desember 2020 og þetta merki var eitt af þeim merkjum sem var efst á listanum okkar. Við hófum samtalið við þá alveg í byrjun en við höfum báðir verið miklir aðdáendur merkisins til fjölda ára,“ segir Einar Guðmundsson, annar eigandi Mikado. Kraftmikil en fíngerð ilmvöt Ilmvatnsmerkið Le Labo fæddist í Grasse í Frakkland sem er svokölluð höfuðborg ilmvatnsgerðar sem staðsett er á frönsku Rivíerunni. Merkið þróaðist svo og óx í New York borg þar sem ilmvatnsgerðarmennirnir Eddie Roschi og Fabrice Penot opnuðu sína fyrstu verslun í febrúar 2006. Klassíska lína Le Labo samanstendur af 18 ilmvötnum og hefur merkið fengið mikla athygli og lof fyrir fíngerða en á sama tíma kraftmikla ilmi. „Umbúðirnar eru líka mjög einstakar og eru nöfn ilmanna tengd þeim ilmnótum sem eru mest áberandi í ilmvatninu,“ segir Einar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr fögnuðinum. Hin glæsilegu Helgi Ómars og Elísabet Gunnars létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. Jóga- og lífsstílsdrottningin Eva Dögg Rúnarsdóttir. Þeir Helgi Ómars og Aron lyktuðu ilmvatnsprufur eins og enginn væri morgundagurinn. Hver ilmur heitir nafni þess ilmtóns sem er mest áberandi í ilmnum sem og tölustaf sem segir til um hversu margir ilmir eru notaðir við blöndunina. Gestir fjölmenntu á Hverfisgötuna þar sem starfsmaður Le Labo í Danmörku var til staðar til þess að fræða fólk um merkið.
Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira