Arnar: Kári hefði verið í hópnum ef að Víkingarnir væru ekki svona góðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 13:56 Kári Árnason fagnar Íslandsmeistaratitlinum með Víkingum um síðustu helgi. Vísir/Hulda Margrét Kári Árnason var ekki valinn í landsliðshópinn í dag fyrir leiki á móti Armeníu og Liechtenstein. Hann spilaði einn af þremur leikjum í síðasta verkefni en framundan eru bikarleikir með Víkingum, undanúrslit á laugardag og svo bikarúrslit eftir landsleikjagluggann. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í Kára Árnason og fjarveru hans í hópnum á blaðamannafundinum í dag. Arnar fékk þá spurningu hvort Kári hefði verið í hópnum ef Víkingar væru ekki í undanúrslitum bikarkeppninnar. „Kári hefði mjög líklega verið í hópnum ef að Víkingarnir væru ekki svona góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson og hélt áfram: „Við töluðum síðast við Kára í gær og hann er að fara í undanúrslitaleik. Eins og hann segir, mjög líklega og vonandi fyrir Víkinga, í úrslitaleik. Við vit um það alveg og Kári veit það sjálfur að það er mjög erfitt að spila marga leiki á stuttum tíma,“ sagði Arnar. „Þetta eru síðustu skrefin hjá honum á ferlinum og við vorum bara sammála um það að verði með okkur og komi eitthvað inn á hótel til okkar og heilsar upp á mannskapinn ef það er hægt út af Covid bubblu og öðru. Síðan er ég nánast pottþéttur á því að KSÍ muni heiðra þann heiðursmann Kára Árnason fyrir sinn knattspyrnuferli mjög fljótlega,“ sagði Arnar. HM 2022 í Katar Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í Kára Árnason og fjarveru hans í hópnum á blaðamannafundinum í dag. Arnar fékk þá spurningu hvort Kári hefði verið í hópnum ef Víkingar væru ekki í undanúrslitum bikarkeppninnar. „Kári hefði mjög líklega verið í hópnum ef að Víkingarnir væru ekki svona góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson og hélt áfram: „Við töluðum síðast við Kára í gær og hann er að fara í undanúrslitaleik. Eins og hann segir, mjög líklega og vonandi fyrir Víkinga, í úrslitaleik. Við vit um það alveg og Kári veit það sjálfur að það er mjög erfitt að spila marga leiki á stuttum tíma,“ sagði Arnar. „Þetta eru síðustu skrefin hjá honum á ferlinum og við vorum bara sammála um það að verði með okkur og komi eitthvað inn á hótel til okkar og heilsar upp á mannskapinn ef það er hægt út af Covid bubblu og öðru. Síðan er ég nánast pottþéttur á því að KSÍ muni heiðra þann heiðursmann Kára Árnason fyrir sinn knattspyrnuferli mjög fljótlega,“ sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira