„Þær réðu ekkert við hana“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 14:01 Thea Imani Sturludóttir í leik með Valsliðinu. HK liðið réð ekkert við hana um helgina. Vísir/Hulda Margrét Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. Thea Imani skoraði níu mörk úr aðeins ellefu skotum og gaf 3 stoðsendingar að auki í 23-17 sigri á HK í Kórnum í 2. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Hún átti því þátt í meirihluta marka Valsliðsins. „Maður leiksins var algjörlega Thea Imani. Hún var geggjuð í þessum leik. Í seinni hálfleik sérstaklega þá bara reif hún sig í gegn. Hún er frábær skytta,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Klippa: Seinni bylgjan: Thea Imani fór á kostum á móti HK „Hún er frábær leikmaður og hún er með geggjuð skot. Hún er með mjög góðar fintur og ég vildi óska þess að hún myndi gera þetta í hverjum einasta leik. Það er kannski ekki hægt að ætlast til þess að leikmenn skori alltaf níu mörk en hún var áræðin og full af sjálfstrausti,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún var að tala um það í viðtali eftir leikinn að það væri þessi framliggjandi vörn sem hún dýrkaði að spila á móti,“ sagði Svava Kristín. „HK-stelpurnar voru að spila eins konar 3-2-1 vörn og sérstaklega í seinni hálfleik þá var hún frábær. Þær réðu ekkert við hana,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er með sprengikraft. Það er erfitt að eiga við hana og erfitt að mæta henni. Hún er snögg, hún er með stökkkraft og hún getur skotið. Það er bara erfitt að mæta henni,“ sagði Sigurlaug. Það má sjá umfjöllunina um Theu Imani hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Valur Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Thea Imani skoraði níu mörk úr aðeins ellefu skotum og gaf 3 stoðsendingar að auki í 23-17 sigri á HK í Kórnum í 2. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Hún átti því þátt í meirihluta marka Valsliðsins. „Maður leiksins var algjörlega Thea Imani. Hún var geggjuð í þessum leik. Í seinni hálfleik sérstaklega þá bara reif hún sig í gegn. Hún er frábær skytta,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Klippa: Seinni bylgjan: Thea Imani fór á kostum á móti HK „Hún er frábær leikmaður og hún er með geggjuð skot. Hún er með mjög góðar fintur og ég vildi óska þess að hún myndi gera þetta í hverjum einasta leik. Það er kannski ekki hægt að ætlast til þess að leikmenn skori alltaf níu mörk en hún var áræðin og full af sjálfstrausti,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún var að tala um það í viðtali eftir leikinn að það væri þessi framliggjandi vörn sem hún dýrkaði að spila á móti,“ sagði Svava Kristín. „HK-stelpurnar voru að spila eins konar 3-2-1 vörn og sérstaklega í seinni hálfleik þá var hún frábær. Þær réðu ekkert við hana,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er með sprengikraft. Það er erfitt að eiga við hana og erfitt að mæta henni. Hún er snögg, hún er með stökkkraft og hún getur skotið. Það er bara erfitt að mæta henni,“ sagði Sigurlaug. Það má sjá umfjöllunina um Theu Imani hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Valur Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira